Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 101
103
HELZTU VIÐBURÐIR
og mannalát mebal íslendinga í Vesturheimi.
Frá háskóla Manitobafylkis tóku burtfararpróf í
maímánuði 1933:
Ðoctor of Medicine:
Haraldur Gíslason, Winnipeg.
Bachelor of Arts:
Margrét Anna Björnsson.
Elva Hulda Eyford.
Bachelor of Science:
Ólafur Pétursson.
Magnús Friðrik Johnson.
Raymond Christian Swanson.
Snemma vetrar 1934 — 35 var sæmdur doktors nafn-
bót í jarSfræSi, háskólakennari Helgi Johnson viS há-
skólann í Toronto, sonur Gísla prentara Jónssonar og
konu hans GuSrúnar Finnsdóttur til heimilis í Winnipeg.
UtskrifuSust 3 lögfræSisnemar í Minnesota : Lynn
G. Grímsson, sonur GuSm. Grímssonar í Rugby, N. Dak.
BræSurnir James H. Gíslason og Sidney P. Gíslason í
Minneota, frá ríkisháskólanum í Minneapolis í júní 1935.
Ingólfur Bergsteinsson lauk doktorsprófi í efnafræ&i
viS Sanford háskólann í Californíu, útskr. af hásk. í
í Saskatoon 1929.
ViS nýár 1935 var herra Sveinn Thorvaldson kaup-
maSur aS Riverton, Man. heiSraSur af konungi Breta
meS Order of the British Empire.
í tilefni af fjórSungsaldar ríkisstjórnarafmæli hans
hátignar Bretakonungs, voru eftirgreindir íslendingar
sæmdir heiSursmedalíu: Dr. B. J. Brandson, pró-
fessor; Mr. Einar S. Jónasson, b>ngmaSur; Mr. Skúli Sig-
fússon, bingmaSur; Miss Inga Johnson, forstöSukona
Betel; Miss Salome Halldórsson, yfirkennari viS Jón
Bjarnason Academy.