Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 102
104
HeimboS.
Skáldkonunni Jakobínu Johnson í Seattle, Washing-
ton — boSiS aS heimsækja ísland — vera gestur íslenzku
bjóSarinnar — sumariS 1935. ÞáSi hún þaS og fór þá
sæmdarför.
19. — 25. júní 1935 var 50 ára afmæli Hins Ev. Lút-
erska Kirkjufélags íslendinga í Vesturheirrii hátíSlegt
haldiS aS Mountain, NorSur-Dakota og í Winnipeg, Man.
26. júlí 1935 haldin 50 ára afmælishátíS Þingvalla-
og Lögbergs-bygSa í Saskatchewan.
28. júlí 1935, 50 ára afmæli FrelsissafnaSar í Argyle
bygS haldiS hátíSlegt.
ViS kosningar til sambandsþings Canada, 14. okt.
1935, náSi kosningu, J. T. Thorson, K. C. lögfræSingur,
í Selkirk-kjördæmi.
ViS bæjarráSskosningarnar í Winnipeg 1935 var
herra Paul Bardal endurkosinn fulltrúi fyrir 2. kjördeild
borgarinnar.
MinnisvarSinn.
20. oktober 1935 var minnisvarSinn, sem reistur var
landnemum Nýja íslands, afhjúpaSur á Gimli meS viS-
eigandi viShöfn,