Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 106
108
26. Eiríkur A. Eirlksson, bóndi viC GarSar, N. Dak. FaSir hans
var Ásmundur Eiríksson frð, Strönd í S.-Múlasýslu.
29. SigurSur Einarsson, bóndi I Gimli-bygS. Foreldrar: Einar
Einarsson og GuSbjörg Grlmsdóttir. Fæddur I Hrauni I
ASaldal I S.-pingeyjai-s. 8. marz 1872.
29. Márus Doll frá Mikley á spltalanum I Winnipeg; 67 ára.
30. GuSrún Sveinsdðttir I Winnipeg, frá Hóli I Höfðahverfi I
Pingeyjarsýslu.
APRlD 1935
1. Anna Björnsdóttir Skaptasonar, kona porkels J. Clemens,
kaupm, I Ashern, Man.
4. Benedikt Sveinbjörn GuSmundsson I Blaine, AVash. For-
eldrar: GuSm. Benediktsson og Ragnheiður Eggertsdóttir.
Fæddur aS Hnausakc,ti I Húnav.s. 16. marz 1860.
5. HólmfríSur, ekkja eftir Halldór Brynjólfsson, áður bónda
á Birkinesi við Gimli; 75 ára.
8. Kristín Gunnlaugsdóttir, viS Akra, N. Dak., ekkja eftir
Kristján ívarsson; úr EyjafirSi.
13. John Johnson, sonur Kristjáns Jónssönar og konu hans;
sem lengi áttu heimili á Baldur, Man.
17. Freemann Hannesson aS Bantry, N. Dak. ÆttaSur úr
SkagafirSi; 77 ára.
17. Margrét SigurSardóttir, kona Glsla ÁrnaSonar I Church-
bridge, Sask.
18. GuSrún, dóttir hjónanna Jakobs Sigvaldasonar og konu
hans við Vldir-pósthús, Man.; 24 ára.
20. Elinborg, dóttir Elíasar Jóhannssonar á Gimli, Man.; 25
ára.
25. Guðrún Halldórsdóttir við Piney, Man., ekkja eftir Magnús
Davíðsson (d. 21. des. 1919). Foreldrar: Halldór Bjarna.-
son og Margrót Halldórsdóttir, fædd á Gili I Bolungarvík
1. mal 1851.
X25. W. H. Paulson (Vilhelm Hans Pálsson) I Regina, Sask.,
þingmaður Saskatchewan-fylkis.
26. Hafliði Guðbrandsson, bóndi I Garðar-bygð, N. Dak. For-
eldrar: Guðbrandur Sturlaugsson og Sigríður Guðmunds-
dóttir. Fæddur I Hvítadal I Dalasýslu 30. des. 1859.
MAÍ 1935
1. Sólrún Sigurbjörg GuSbrandsdóttir I Winnipeg. Ekkja
eftir Sigurð Guðmundsson (d. 1910). Foreldrar hennar
voru Guðbrandur Guðbrandsson og Guðbjörg Magnúsdótt-
ir; fædd I Ólafsvík I Snæfellsness. 14. júnl 1868.
1. Sesselja Sigurrós Jónsdóttir, kona Stefáns H. Thorarins-
sonar bónda I Riverton, Man.
1. Guðrún Jónasdóttir Skúlason frá Hlíð 1 Geysis-bygð.
1. Brynjólfur Anderson I Árborg, Man.; 88 ára.
6. Björn Magnússon I Blaine, Wash. 7S ára.