Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 110
1 12
29. ósk Teitsdóttir, við Garðar, N. Dak., ekkja Ásmundar Ás-
mundssonar (d. 1901). Foreldrar: Teitur Teitsson og Anna
Stefánsdóttir er bjuggu á Ánastöðum í Húnav.s.; fædd 5.
júlí 1855.
29. Jóhann Tryggvi Frederickson í Wynyard, Sask.; fæddur á
Islandi 1857.
28. Jóhannes Bergmann, bóndi í Geysis-bygð.
OKTÓBER 1935
4. Methusalem Ólason við Akra, N. Ðak. Foreldrar: ÓIi ís-
leifsson Cjg Salný Guðmundsdóttir. Fæddur á Völlum I S.-
Múlas. 14. mai 1850.
8. Magnús Jónsson, til heimilis í Winnipegosis. Frá Vest-
manneyjum; 7 3 ára.
10. Margrét Brynjólfsdóttir, ekkja Gísla Sveinssonar á Lóni
Beach, við Gimli. Fædd 27. maí 1858.
13. Stefán Anderson, sonur Péturs kauprn. Andersonar og
konu hans Vilborgar I AVinnipeg; 23 ára.
13. Guðbjörg, dóttir Jóns Goodman, bónda í Argyle-bygð; 52
ára.
14. Kristjana Magnúsdóttir, kona Jóns Jónssonar Porltelssonar
í Fagranesi í Árnes-bygð. Ættuð úr Borgarfirði, á öðru
ári yfir áttrætt.
19. Guðrún Valgerður Hallgrímsdóttir, kc,na Björns Sigurös-
sonar Heidman í Glenboro. Fædd á Fellsseli í Köldukinn
1860.
22. Gfsli Scheving f Boston, Mass.
25. Guðmundur Guðmundsson að Reynistað f Mikley. Frá
Skógtjörn á Álftanesi; 71 árs.
28. Guðmundur Kjartansson við Reykjavík í Manitoba; 72 ára.
NÓVEMBER 1935
17. Guðmundur Guðmundsson í Selkirk, Man. Foreldrar:
Guðmundur Bjarnason og Ingibjörg Benediktsdóttir. Fædd-
ur á Aðalbóii í Miðfirði í Húnavatnss. 5. febr. 1867.
3 0. Sigurður Pálsson, bóndi við Hallson, N. Dak., ættaður úr
Skagafirði.
DESEMBER 1935
8. Stefán Baldvinsson í Winnipeg. Foreldrar: Baldvin Ol-
geirsson og Hólmfríður Jónsdóttir. Fæddur á Valþjófs-
stöðum í Núpasveit í pingejars. 21. ágúst 1S64.