Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 54

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 54
nll og dreymandi, stundum hló liann næst- um tíðslega og stundum las hann upp fyrir hana bitrustu bituryrði hins persneska höf- undar. Fari æfi mannsins öðruvísi en hún ætti að fara, hverjum er þfið þá að kenna, nema ieirsmiðnum scm smíðáði kerið. Ilún reyndi að breyta umtalsefninu, og h'anri lagði bókina á borðið. „Þú hefir verið við hjónavígslu Faine- morsehjónanna ? Mig minnir að brúðurin væri vinkona þín,“ sagði hann í gremju- róm. ,,Ó, já,“ svar;iði liún glaðlega. „Það var mjög skemmtilegt! Þau luxfa þekkst og elskast síðan þau voru börn. Eg lield að þau haíi verið sköpuð hvert fyrir annað“. ,,0, hvaða heimska,“ sagði hann bitur- iega. „Það er tilviljan, allt saman tóm til- viijan. Maður fer á samkomu, kynnist þar stúlku, fær ást á henni og þau giftast, en fólkið kennir eða þakkar það forsjóninni. Má ske eru til margar konur, sem hver fyrir sig hefði gjtírt hann farsælli, en það var tilviljun ein að hann fór þangað, af tilviljun var honum boðið, af tilviljun komu nýju fötin h;ms nógu snemraa, af tilviljun rakst kerruhjólið ekki á stein, sem lág í götunni og hefði annars brotið það, svo hann hefði orðið að hætta við að fara, Ef eittlivað af þessu hefði farið ofboð lítið öðru- 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.