Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 80

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 80
egg, enginn hundur til að fylgja oss og vakta oss á nóttunni, enginn köttur til að liggja við stóna, enginn fugl til að syngja sína söngva, engin lifandi skepna oss til skemmtunar, ekkert merki um lifandi verur nótt eða dag, með ckkert að éta nema rætjjr þær, er vör gröfum upp fir moldinni, og ekkert til að klæðast nema börkur trjánna, vér myndum þú. skilja live mikið vér ættum dýrunum að þakka. Og eftir á, ef vör los- uðumst við þvílíka æfi, hve þakklátir vér yrðum þeirn fvrir þjónustu þá er þau láta oss í tö. Þeir, sem hafa stundað náttúrufræði, hafa sagt, að þó að eins fuglarnir væru eyðilagð- ir, þá gætum vör eígi iifað á jörðinni, því ormar og flugur sem fuglar éta, myndu 'eyði- leggja allt jurtalíf og menn og skepnur myndu eyðileggjast. Látum oss sjá hvað dýrin gjöra fyrir oss. Sum þeirra, svo sem kýr, kindur og geitur, bæði fæða oss og ldæða. Oxinn vinnur fyrir oss og leggur oss einnig til fæði og klæði. Hestar, múlasnar og asnar, vinna fyrir oss alla æfi. Það sem þessi dýr fá í staðinn fyrir þjónustu sína, er að eins matur, drykk- ur og húsnæði, stundum mjög lélegt, kalt á vetrum og heitt á sumrum. Iíundurinn er fyigispakur og trúr vinur 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.