Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Síða 80
egg, enginn hundur til að fylgja oss og
vakta oss á nóttunni, enginn köttur til að
liggja við stóna, enginn fugl til að syngja
sína söngva, engin lifandi skepna oss til
skemmtunar, ekkert merki um lifandi verur
nótt eða dag, með ckkert að éta nema rætjjr
þær, er vör gröfum upp fir moldinni, og
ekkert til að klæðast nema börkur trjánna,
vér myndum þú. skilja live mikið vér ættum
dýrunum að þakka. Og eftir á, ef vör los-
uðumst við þvílíka æfi, hve þakklátir vér
yrðum þeirn fvrir þjónustu þá er þau láta
oss í tö.
Þeir, sem hafa stundað náttúrufræði, hafa
sagt, að þó að eins fuglarnir væru eyðilagð-
ir, þá gætum vör eígi iifað á jörðinni, því
ormar og flugur sem fuglar éta, myndu 'eyði-
leggja allt jurtalíf og menn og skepnur
myndu eyðileggjast.
Látum oss sjá hvað dýrin gjöra fyrir oss.
Sum þeirra, svo sem kýr, kindur og geitur,
bæði fæða oss og ldæða.
Oxinn vinnur fyrir oss og leggur oss
einnig til fæði og klæði.
Hestar, múlasnar og asnar, vinna fyrir
oss alla æfi. Það sem þessi dýr fá í staðinn
fyrir þjónustu sína, er að eins matur, drykk-
ur og húsnæði, stundum mjög lélegt, kalt á
vetrum og heitt á sumrum.
Iíundurinn er fyigispakur og trúr vinur
46