Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 3
AFTURELDING Hið eiiífa hjálpræði Salóme Pálmadóttir. •>•> ó, Jive dýrðilegt J>á lijartað á Drottin að vin“. Hvar væri ég stödd í stormum og stríði þessa jarneska lífs, ef ég ætti ekki Drottin að vini? Hvar stæði ég J>á? Ég væri sem rekald á liafi. Vissi ekkert, livert stefndi. Ætti ‘enga von við aðkomu dauðans. En dýrð sé Guði! Nú á ég Jesúm og lifi dag livern í náðarnálægð lians! Þetta er minn vitnisburður: Jesús Kristur er orð- inn persónulegur Frelsari og vinur minn. Þegar ég kom auðmjúk og sanniðrandi að fótskör lians, tók liann af mér syiulabyrðina. „Krossinn og blóðið l>að keypti mig frjálsa“. Hallelúja! Drottinn Jesús liefir endurleyst mig, friðkeypt og frelsað, eigi með gulli né silfri, beldur með sínu lieilaga, dýrmæta blóði. Ég er Jians eilíf eign! Syndunum Iiefir hann varpað í gleymskunnar liaf og þeirra verður ekki framar minnst. „Síðan brosir mér liimininn við“. Þegar kallið kemur fer ég lieim til míns elskaða Frelsara, sem liefir gefið mér lífið. Það verður dásamleg dýrð! Þar sem séð er út fyrir allar sorgir. Enginn sjúk- dómur, engin vonbrigði, engin sár eða tár, allt liið fyrra er farið. Eilífur friður og fögnuður í Heilögum Anda. Lofgjörðin sem niður margra vatna. Svo eru það bænaliörnin okkar! Mættu þau einnig vera þar. Ég vil ekki sleppa Guði, fremur en Jakob, ættfaðirinn,- forðum, fyrr en liann lilessar þau sinni bimnesku Jjlessun. Dýrð sé mínum blessaða Föður á binmum fyrir öll veitt bænasvör, bæði til lækninga af sjúkdómum og hjálpar í neyð á svo margvíslegan bátt. Meira mun fylgja Á dögum Rowland ITill bar það við eitt sinn, að gjafmildur maður gaf lionum 100 ensk pund, er bann óskaði að gengju til fátæks trúboða, sem Hill liafði oft styrkt með peningum. Þegar Hill móttók þessa stóru peningauppliæð, þá fannst honum of mikið að senda hinum fátæka trúbróður sínum þetla aJlt í einu. Hann sendi lionum því aðeins 5 pund í bréfi og skrifaði þessi orð með: Meira mun fylgja. Eftir stuttan tíma móttók fátæki trúlioðinn aftur póstbréf með 5 pundum. (En þá var mjög sjald- gæft að fá bréf í pósti). Með þessum 5 pundúm fylgdu líka orðin: Meira mun fylgja. Þannig sendi Hill alla uppliæðlna í 5 punda skömmtum, og lét alltaf sömu orðin fylgja með. Löngu áður en síðasti skammtur- inn kom til fátæka mannsins, var trú bans orðin svo uppörfuð í Guði í gegnum þessi þrjú orð: meira mun fylgja, að liann kveið engu og fannst allt fært í trúnni á umliyggju Guðs. En lesari góður, svona er það með liverja gjöf Guðs til okkar mannanna. Hverri gjöf, liverri blessun fylgja þessi orð frá Guði til okkar: Meira mun fylgja. Ég fyrirgef þér syndir þínar segir Guð í Kristi, en meira mun fylgja. Ég gef þér réttlæti hans, en meira mun fylgja. Ég tek þig inn í fjölskyldu mína en meira mun fylgja. Ég nndirbý þig og belga fyrir liimin- inn, en meira mun fylgja. Ég gef þér náð á náð ofan, en meira mun fylgja. Ég lijálpa þér og styð þig allt til elliára, en meira mun fylgja. Éff verð hjá þér á dauðastundinni, en meira mun fylgja. Ég mun fylgja þér yfir landamærin og þegar þú kemur inn í liinn komandi lieim muntu sjá og reyna, að náð mín er svo takmarkalaus, að í gegnum aldir og eilífð færðu að reyna þetta sama, en meira mun fylgja. Það er mín daglega bæn, að vakning megi koma yfir elskaða landið mitt og að þjóðin mín fái íklæðst krafti af liæðum. Þá myndi bún fyrst yfirgefa binar svikulu svalalindir beimsins, er leiða að lokum til dauða. „Leitið fyrst Guðs ríkis og lians réttlætis". Svo hljóðar Drottins náðarboð. Við það er liundið fyrirlieitið um, að „allt aunað“ skuli veitast þeim, er blýðir kalli lians. Bezt er að vera: „Frelsuð í faðmi Jesú frelsuð hans bjarta við. Óhult þar önd mín hvílir eilífan hefir frið“. Salóme Pálmadóttir.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.