Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 16
AFTURELDING
Hafir þu villst af vegi
Hafir þú villst af vegi
og vaWð hinn krókótta stig,
sem liggur ekki til lífsins,
en lokkar og ginnir þig,
ef svikull Jm sefur á verfíi,
og syndin og ndSiti er gleymd,
hver ö&last þá, vinur kœri,
þá kórónu, er þér var geymd?
EnnJjái er Kristur dö kalla:
Kom í dag, barni'8 mitt!
Ég friöþœgöi ' einn fyrir alla,
ó, opna ná hjarta þitt.
Enn flýtur náöin yfir,
Fórnin á Golgata fullkomin er,
Jnn flekkuö önd verSur hrein.
þótt enn sértu visin grein.
Kristín Jónsdóttir.
Krist, Róm. 11. Vi3 getum því sagt, að það hafi verið
bragð af Kristi, er dúfan bar fólkinu.
Guðs börn verða að gæta þess, að þau lifa alveg
á óvenjulegum tímum nú, eins og líka sagt er í
Ritningunni að tímarnir á undan komu Krists verði.
Meðal annars hefir heimsmaðurinn í dag engan vilja
og engan tíma til þess að lesa um hjálpræði Guðs
í Kristi, nema þær stuttu stundir, er líf Guðs barna
ber fyrir augu bans. Það sem hann sér þá opinber-
ast af Guði í mínu og þínu lífi, er það eina sem liann
heíir völ á, að því er virðist. Það er því frelsið og
belgunin í bversdagslífinu, er Guðs börn þurfa að
sýna í dag fremur en nokkru sinni fyrr. Heilagt líf
þar, líf án bletta og brukkna gefur 90 prósent líkur
fyrir því að beimsmaðurinn opni augu sín fyrir bjálp-
ræðínu í Kristi og segi, eins og ég leyfði mér að
gizka á, að Nói befði sagt, er hann fann bragðið að
olíuviðarblaðinu: Þetta er vitnisburður um betra
land en við getum ímyndað okkur.
Á. E.
Gullkorn dagsins
Enginn, sem horfir á Jesúm, gelur fengiS sig til
aS syndga.
Sunnudagarnir eru vinjar á söndum hversdags-
lífsins. Þar ætlar GuS börnum sínum aS hvílast, end-
urnærast og lofsyngja sér.
Á botni hvers þjáningabikars er perla. — Leit-
astu viS aS koma auga á hana.
Góður árangur
Á sumrinu, sem nú er að enda, bafa Hvítasunnumenn
haldið 35 samkomur víðsvegar út um land, fjær þeim
stöðum, sem fast starf er á. Yfir 50 manns — karlar
og konur — liafa staðið að þessum samkomum og
notað tækifæri sín til að fara lengri eða skemmri
ferðir eftir atvikum. Árangurinn hefir orðið góður,
en keppum samt að því, að bann verði enn betri næsta
sumar.
Markviss erindreki
Þegar Guð vill sérstaklega binda einhvern mann
föstum böndum við sig, kallar hann á sinn ábyggi-
legasta þjón, sinn markvissasta erindreka — og það
er sorgin eða reynslan — og segir við liann: Farðu
til þessa manns, sæktu lxann, og víktu ekki frá hlið
líans.
Sören Kierkegaard.
Gjafir til Afríkutruboðsins
E. E. Rv. kr. 100,00, J. Rv. kr. 50,00, S. S. Rv. kr.
25.00, N. N. Rv. kr. 25,00, A. G. Fl. Skag. kr.
160,00, H. H. Hún. kr. 50,00, N. N. Rv. kr. 26,00,
S. H. Rv. kr. 100,00, V. B. Rv. kr. 100,00. Frá sunnu-
dagaskólunum í Hnífsdal og ísafirði kr. 135.00. —
Samtals kr. 771,00.
Hjartans þakkir!
64