Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 7
AFTURELDING Eg vil liyrju frásögn mina heima í Reykjuvík. Eg liafði hugsað mér að nota sumarið til Jiess að ferðast ineð öðrum Guðs hörnum utn Islanil og vitna Jiur um Drottin minn og I relsaru, Jesúm Krist. En Jiuð er eins og Jesuja spúmaður segir: „Mennirnir upphugsu sinn veg en Drottinu stýrir gangi peirra“. Það er mín hamingja uð vera í hönd Drottins og meg.i leggja ullt fratn fyrir hann, sem leiðir okkur ávallt þann veg, sem er okkur til inestrar huiningju. Nú þóluiaðist Gifcði að hreytu ferð minni og seinla inig til Svíþjóðar. \ar svo ferðin ákveðin hiiin 6. júni gegiuun há- loftið til Kaupmannahafnar. Þegar nú farþegurnir voru allir se/.lir inn i flngvélina og ferðin skyldi hefjast, kom það í ljós að einn „startarinn“ var ekki í |>ví lagi, sem hann átti að vera og tók það nærri Jiví tvo klukkutima að lugfæra liann. Kukkan 10 uð morgni var Jió allt kornið í lag og flugvélin hóf sig upp í hlátært morgunloftið. Þantiig leið hún áfram l»ar til hún settist mjúklega á flugvöllinn í Prestvick í Skot- lamli. Farjiegarnir vorn J>á látnir fara iun á hótel, sem stóð l>ur við flugvöllinn, og Jiar var furangur okkar skoðaður. Siðan vorum við látin fara inn í niutsuliiin Jiar, og fenguni við rausnarlega veitta máltíð. Eftir það fórum við upp í aðra flugvél, sem flaug með okkur til Kaupmannuhafnar. Maður frá íslen/ka sendiráðinu mætti okkur Jiar, til Jiess að leið- hcina og hjálpa íslendingum, sem kynnti að þurfa á J>ví að halda. Þur vorum við tveir íslendingár, sem ætluðum að fara til Gautaborgar, )>á um kvöldið. En vegna þeirrar tafar, sem varð um inorguninn heiniu í Reykjavík, var nætnrlestin nýfariu frá Kaupmannuhöfn, Jiegar við komum þangað. Fór liann þá með okkur á liótel og útvegaði okkur næturgistingu. Næsta morgun vorum við snemma á fótum og fórum með morgun- lestinni til Guutaborgar. Nú vur búinn fyrsti áfunginn og var eg nú komiiin til míns kæra bróður Eriesons og konu lians, Signe. Þar hjá þeim i Gautaborg vur ég svo í J>rjá daga og fór svo með J>eim til Nyhem á sumarmót Hvitasunniuuuniiu, sem slóð yfir dugana 11.—16. júní. Strax fyrsta kvöldið, sem mótið var setl, starfaði Gnðs Ileilagi Andi mjög svo ljóslega í stóru tjaldinu, sem nærri J>ví tvö Jiúsuud Guðs hörn voru saman Fjöldi fólks liefur fengið kölltin til nýs og betru lífs og öðlu/t |>á humingjit að fiuna, að Guösríki er initt á meðal vor, og að livar sem tveir cða flciri eru sanian komnir í nufni Frelsarans, J>á er hann mitt á meðul J>eirra. I lilefni )>essu ufmælis fjöhnenuti trúuð fólk liinguð til Eyja víðsvegar að uf landinu og dvalili liér i 9 dugu og sumt lengur. Fjöldi sumkomnu var huldinii og hlær trúurstyrks og lífsham- bigju hvíldi yfir hátiðinni frá byrjun til enda“. Þannig skrifur vikuhlaðið' „Víðir“ í Yestmannaeýjum 13. júlí siðastliðinn. Eggert Jónsson komin i, mcð cina trú og einu J>rá cftir uð eignast ineiri hlessun og niciri vísdóm í Guðs heilaga Orði. Náðarstraumar Guðs Heiluga Anda gengu yfir snmkomuna og í hjörtunum hrunn lofgjörðin til Frelsarans, sem hafði keypt okkur með sínu heilugu blóði til óforgengilegrar og flekklausrar og óföln- andi arfleifðar, sem okkur er geymd á himnum. Hjá mörg- um fékk lofgjörðiu hlessuuarríkt útstreymi. Þar voru staddir gestir frá átta þjpðuin. Þetta kvöld var einum manni frá hverri Jijóð gefið tækifæri til að segja nokkur orð um útbreiðslu Guðs ríkis í síiiu lundi. Mcöul annarru gckk frain Finnlend- ingur. Hann tulaði um mikla vakningu í Finnlandi. Ilunn sagði; uð í einum bæ í Finnlundi væru ullir frelsaðir nema átta menn. Við Jielta hvarflaði litigur iiiinn heim til íslands. Ný J>rá vakn- aði i lijartu minu til þess að vinna að hcill Jijóður minnar og úthreiðslu Guðs ríkis lieima á íslandi. Guð gcfi að við mættuin einnig fá að sjá slíka heill veitast okkar kæru )>jóð, sem liefir svo oft fengið stcina fyrir brauð og manna boðorð í staðinn fyrir Guðs Orð. Hvað getum við gert fyrir J)jóð okkar, sem við elskum, til þess að slíkir endurlifgunártímar megi koma frá hásæti Drottins? Ilvað getum við gert, sem erum endurleyst Guði til eignur, ilýrð lians til vegsemdar? Við getuni farið hænar og fórnarveginn. Við gctmn beðið Guð að senda fleiri votta mcð fugnaðarboðskap friðarins. Við gctum ciiuiig lagt okkur sjálf fram á altari Guðs til Jiess að bann fái að meðhöndla okkur eftir sínum vilja og móta okkur til |>ess að við verðum fær til að leysa af hendi J>að starf, sem liunn ætlur okkur uð vinna honuin til ilýrður og þjóð okkar til heillu. Einungis með því að leggja okkur algjörlega i Drottins liöml með hcilu lijarta og lifu í hcilögu samfélagi við Frelsura okkar, Drottin Jesúm Krist, getum við orðið þjóð okkur til Jieirrar humingju, sfcm Guð ætlast til. Dagar mótBÍns liðu nú einn eftir annaii. Sálir frelsuðust fyrir hlóð Jesú Krists, (íuðs lambsins, scm burt ber hcimsins syndir. Nokkrir liliitu einnig J>á náð að skírust í lleilöguui Amla og tala nýjuin tungum. Það var dásamlegl að vera á „eftirsamkomunum“ sein J>eir kölluðu. Þar, sem allir voru ineð einuni hugu frannni fyrir heilögum Guöi og lofgjörð og tilheiðsla sté upp að hásæti náðarinnar og Guðs blessun 55

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.