Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 10

Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 10
AFTURELDING Á heimili Moiitgomery vom langar bænaeamkomur algengar. Þegar drengirnir voru farnir að vitkast, var þeim oft safnað samán í bókalierberginu, þar sem faðir þeirra ræddi við þá. Þessi samtöl eru þeim öllum í fersku minni. „Ilafið Guð ávalt fyrstan í lífi ykkar“, var hann vanur að segja. Það gerðu þeir líka allir, einkum þó Bernard, sem nú er yfirhershöfðingi. Kærleikurinn til Guðs Orðs, sem var svo hjart- gróinn hjá foreldrum þeirra, varð arfleifð lians. Móðir hans er ein áf þeim konurn, sem kunna mikið úr Biblíunni utanbókar. Sá siður hennar, að læra eitt vers á liverjum degi, hefir haft ómetanleg áhrif á börn hennar, kennt þeim að varðveita ritningarorðin í hjörtum sér sem dýr- mætan fjársjóð. Faðir hershöfðingjans dó árið 1932, en móðir hans er enn á lífi. Leggur hún daglega leið sína til kyrr- látrar kapellu í New Park, nálægt heimili hennar í Irlandi, til að biðja fyrir sonum sínum. Barizt fyrir góSum málstaS. Montgomery efast ekki um, að Guð er með honum. 1 þessu stríði liefir hann engu síður barizt sein trú- aður maður en ættjarðarvinur. Hann trúir því fast- lega, að hann sé þarna að berjast við máttarvöld hins illa. Þar af leiðandi finnur hann nauðsynina á and- legum styrk daglega. Starf hans sem hermanns er að deyða, en skylda lians sem kristins manns að sýna frain á, livernig menn geta dáið án minnsta ótta. Með því að vitna í Biblíuna fyrir mönnum sínum, gefur liann þeim lausnina á þeirri óvissu, sem oft ríkir um lífið eftir dauðann. Montgomery liefir stundum verið álitinn miskunn- arlaus. Satt er það, að liann á erfitt með að umbera allan oflátungsbrag. Hann hlífir sér aldrei og ætlast þvi til liins sama af öðrum. Þegar hann liefir útskýrt- fyrir yfirforingjaráði sínu áætlun einhverrar orustu, treystir hann þeim fullkomlega til framkvæmda. Ef eitthvað mistekst og ekki er hægt að gefa fullnægjandi skýringu á, setur hann viðkomandi liðsforingja til hliðar þegar í stað. Síðan dauða konunnar hans bar að 1937 — liana syrgði hann í einrúmi lieilt ár — hefir starfið í þágu hersins verið honum allt. (Einkasonur hans er nem- andi í Wincester í London). Markmið hans er að vinna stríðið. Iiversu óþjáll, sem Montgomery gelur virzt, vildu menn hans glaðir láta lífið fyrir hann. Þeir muna, að í fyrri lieimsstyrjöldinni var hann einu sinni talinn fallinn. Þeir virða trúarsannfæringu hans. „Monty“ er enginn Iiræsnari í þeirra augum. Hvernig gæti það verið, þar sem liann er fyrstur í orusturnar, lifir við sömu kjör og þeir, sefur þar sem þeir sofa, borðar samskonar mat? Áliugi hans á vel- 58 Bergmál dagsins Næstsíðastliðinn vetur bar það við í einum æðri skóla þessa lands, að kennari í trúfræði liafði tíma með nemendum sín- um. í þetta skipti var hann að útskýra skírn Heilags Anda. Hann sagði eitthvað á þá leið við nemendurna, að þessa reynslu öðluðust ekki aðrir en þeir menn trúaðir, sem stund- uðu heilagt líf og þrengdu sér mjög nærri Guði. Þegar hann hafði sagt þetta víkur hann þessari spurningu að nemanda einum, er var frá Vestmannaeyjum: „Er ekki svona fólk þarna hjá ykkur í Vestmannaeyjum?“ (Hann átti við fólk, sem Öðlazt hefði skírn Ileilags Anda). Þótt um fleiri trúar- félög sé að ræða í Vestmannaeyjum, gerði nemandinn sér grein fyrir því undir eins, að hann atti við Hvítasunnusöfn- uðinn, og svaraði þ\í spurningunni játandi. Ritstjóri Aftureldingar liafði lieyrt uin þetta talað, og fann nemandann að máli við taíkifæri' og spurði liann hvort þetta væri rélt frá skýrt, og sagði hann það vera. Dæmi þetta gefur tilefni til að Voná, að endurfæddir menn uni því ekki, að vera eftirhátar þeirra óendurfæddu í því að gefa rétta fræðslu í jafn mikilsvarðandi atriði, sem skírn Heilags Anda er. Með öðrum orðum, að það sé eitt að taka trú og annað að öðlast skírn Heilags Anda. Og víst skildi Páll postuli það þannig, því að hann spyr lærisveinana í Efesus þessarar spurningar: „Fenguð þér Heilagan Anda, er þér tókuð trú?“ l’ost. 19, 17. ierð livers einstakg hermanns hefir laðað þá að lion- um. Þeir finna, að hann ber ekki einungis umhyggju fyrir líkamlegri heill þeirra, lieldur einnig hinni and- legu. Hvílík uppörfun er ekki að vita, að hermenn varir eru undir stjórn hershöfingja, sem biður daglega til Guðs, les stöðugt í Biblíunni, berst ekki aðeins fyrir hinu efnislega og þráir framar öllu að menn lians liljóti jiá beztu umönnun, sem liægt er að veita undir slíkum kringumstæðum. Sagan getur um marga trúaða hershiifðingja — nokkra eins sigursæla og Montgomery. En honum virð- ist Guð liafa gefið sérstakt „leynivopn“ — bænasvör og samhand við Guð. Við skiljum við hann einhversstaðar á vígvöllum Evrópu með Biblíuna í annarri hendi, en sverðið í hinni, og með uppáhaldsbréfið sitt í vasanum. Það kom frá sunnudagaskólakennslukonu í Atlanta, Georgiu, Bandaríkjunum, og var undirskrifað af öllum nemend- um liennar. Það liljóðaði svo: „Við hiðjum fyrir þér á liVerju kvöldi“. (Lausl. jiýll úr „The King’s Busines's“). Gufiný Sigurmundsdóttir.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.