Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 8

Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 8
AFTURELDING Atvik úr hversdagslífinu Við mæðurnar, gcm eigum mörg börn og m,örgu að sinna, verðum að viðurkenna það, að mörg atvik- in fara fram hjá augum okkar, sem flytja með sér náð Guðs og varðveizlu. En af og til koma atvik fyrir okkur í hversdagslífinu, sem hera okkur greinilegan vitnisburð um, hvílíkan Frelsara og Guð við eig- um, og sem við megum flýja með alla hluti til. Um eitt slíkt atvik vil ég vitna liér með innilega þakk- látu lijarta til Frelsara míns. Eitt af börnunum minum er 8 ára stúlka. Einn dag kom liún inn til mín, föl og reikandi á fótuii- um. Stór, blá kúla var á vinstra gagnauga og sagðist hún hafa kastazt á múrvegg. Fyrst í stað sinnti ég þessu ekki frekar, en sagði henni bara að leggja sig. og friður streyiruli nið'ur uf himni yfir hinn krjúpamli, hlóði þvepna skara. Þcssar eftir-sainkomur byrjuðu, liegar kviild- 8amkomurnar voru húnar, oftast um kl. 10, on stóúu jiær yfir í nokkra klukkutíma, eftir því sem Guðs Amli leiddi. I'-s held að engum liafi fundiz.t þær vera of langar. Þar starfaði Guðs Heilagi Andi ineð svo mikltmi krafti og ka-rleika að slíku er ckki hægt að lýsa með mannlegum orðuin eða hugtökum. Á einni slíkri eftirsamkomu skýrði Drottinn fjóra unga menn í Heilögum Anda. Dýrð sé Guði fyrir það! Eftir inótið fór- um við, Ericsons-fjölskyldan og ég, til Austurgautalands, og vorum við þar tim tíma í Sagstugan við Degesön á æsktiheim- ili Eriesons. Þur nutunt við sólar himinsins og landsins gæða. Við tíndum jarðarher og hjuggum tré i skóginuin og veidd- um fisk í vötnunum. Dag nokkurn fengiun við lánaðan hát og fórtint sjö sainan út i cy, sem skammt vnr þaðun. Þegar við höfðum verið þar uin stund, sáum við hvar Jiöggormur lá milli tveggja steina. Sumir urðti dálítið óttaslegnir, en aðrir fóru að hughrcysta þá. Sagði þá einhver að öllu væri óliætt meðan’ við stæðiim á klettinum. Þetta varð prédikun l'yrir inig. Meðan við stöndum á kletti hjálpræðisins, sem er Jesús Krist- ur, þá er okktir óliætt, því að Drottinn Jesús hefir sigruð högg- orminn. En ef við gæltim ekki að okkur og víkjtim út al klett- intim, þá getur hinn slægi höggormur stungið okkttr ciltir- stungu. Vökimi því og biðjuni og verum algáðir og látum fæt- ur okkar troða heinar hrautir réttlælisins. Frá Sagstugan fórum við til Linköping. Samu dag fórum við Er.’eson til Egehy í Vesterlosa og höfðum við þar útisum- komtium kvöldið. Fengum við svo næturgistingu þur lijá fjórum systkinum, sem húa þar saman rausnarbúi. Um morg- uninn heyrðum við söng og gítarslált við stofudyrnar hjá okk- ur. Vpru þá systur þær, sem reittu okkur nætirgistinguna að syngja og spila sálminn „GuIIni morgun“. Eftir það var okkur veitt kaffi úti í aldingarðinum þar, sem við höfðum sanlkoinuna kviildið áður. Þá fóruin við al'tur tii Linköping. Þar vorum við í þrjá daga og nutum þar hróður- og systurkær- leika í samfélagi licilagra. Þaðan fór'um við méð járnbrautar- lest til Stökkiiiilrus. —■ Fruiob. Éggúrt Jónssún. Eftir dálitla stund kallaði hún til mjn og segir, a3 scr sé að verða svo illt í höfðinu og út um hana alla slær köldum svita, uppköst hafði hún líka. Þá grípur mig sú hugsun, að liún muni hafa fcngið hcilahristiug. Um lcið fylUst hjarta mitt kvíða í meðvitúnd um hvað hann getur verið liættuiegur, í svipinn fannst mér ég vera ráðalaus og ekkert geta gert fyrir barnið mitt. Þá minntist ég þess, að í heimili mínu voru staddir Hvítasunnumenn, gestkomandi. Það var eins og ljós logaði á ný í hjarta mínu. Ég fór til þeirra og bað þá að itiðja fvrir barninu tnínu. Þeir komu strax og krupit við rúmið og þegar í stað færðist friður og ró yfir bamið og það sofnaði. En bænin verkaði um leið þannig á tnig, að allur kvíði hvarf úr iijarta mínu og ég varð alveg örugg og glöð. Eftir tveggja tíma væran svefn vaknaði barnið initt aftur og kallaði nm leið kát og glöð lil mín: Mamma, mamma, mér er aiveg btitnað, og ég finn iivergi til. Jesús hefir læknað mig! Já, Guði sé lof og dýrð, Jesús Jæknaði harnið mitt og nafni ltans til dýrðar vitna ég um þetta atvik. Yið ertim aldrei ein, þegar við erttm í nálægð Drottins Jesú Krists. Hólmfríður Hjartardóttir. t Það, sem nndirstrika þarf, aftur og aflur, er sann- leikurinn um endurkomu Iírists. Drottinn sjálfur, sem og lærisveinar hans, hvöttu Guðs börn stöðugt til að vænta þessa mikla atburðar. Eins og mörkin, sem klæðist blómum á vorin, svo koma fleiri og fleiri tákn í Ijós, um heim allan, um endurkomu Krists. Bezta og einfaldasta ráðið lil að vera ekki óviðbúinn endur- konut Drottins, er, að Gnðs börn íhugi sliiðugt fyrir- heitin um liana og lifi í heilagri eftirvæntingu. Trúað fólk ltefir mikillar ábyrgðar að gæta í þessu efni. Þetta er mesta efni dagsins, það er það, sem á að hrenna í lijörtum okkar og lýsa í lífi og vitiiislmrði okkar. Því jntrfa hinir trúuðu að leggja allt í það, að varðveitast í fyrsta kærleikai: um lil síns himneska brúðguma. Jesús Kristur kemur aftur! Er þetta fagnaðarefni fyrir hjarta jiitt? Eða ertu sljór og dofinn fyrir þess- > um mikla atlmrði? Eða í þriðja lagi: ertu ótlasleg- inn? En koma Drottins dregst ekki undan fyrir Jiví. Því Jiarftu nauðsynlega að köma í rélta afstöðu til Jesú Iýrif*s sem Frelsara þíns, sVö að korna lians kömi ekki ýfir þig óviðbúinn eins o’g þjófu’r á nó’ttu. Það, sem undirstrika þarf I 56

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.