Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 5

Afturelding - 01.09.1946, Blaðsíða 5
AFTURELDING Syom deyr kristinn maðiir Norðurlandakona, trúuS, fór um Reykjavík í sumar. I viðtali við ritstjóra Aftureldingar, sagSi hún frá eftirfarandi atburSi, meSal annars: ÁriS 1936 skeSi sá sorglegi atburSur á mjög þekktu sjúkrahúsi á Norðurlöndum, aS bjúkrunarkona, sem átti að gefa fjórum sjúklingum deyfingarlyf, gaf þeim eitur af vangá. Hægt og liægt dreifðist eitrið um líkami sjúklinganna og J>eir urðu svarbláir. Allir sjúkling- arnir dóu af eitrinu. Maðurinn, sem lifði lengst, var ungur maður, trúaður, og meðlimur í livítasunnusöfn- uði J>ar í borg. A. N. bafði með miklum dugnaði byggt sér nýtt bús með öllum þægindum. Síðasta verkið, er bann lagði liönd á í heimilinu, áður en bann fór á sjúkrabúsið til að láta skera sig upp við litlu kviðsliti, var að baun smíðaði vögguna fyrir fyrsta erfingjann, er þau ungu lijónin átlu von á innan skamms..— Hann var sein sé giftur maður. Konan lians hafði beðið liann að fara ekki á sjúkra- húsið fyrr en bún væri búin að fæða, en hann langaði aftur á móti til að vera kominn beim í nýja lieimilið þeirra alfrískur, áður en Jieim fæddist barnið. Eftir að bann liafði verið sprautaður með eitrinu, blánaði annar liandleggurinn fyrst. Síðan breiddist eitrið liægt og bægt um allan líkamann, unz augun, jafnt og andlitið, voru orðin svarblá. Hjúkrunarkonan, sem varð til þess að gera þetta ógæfuverk, féll í ofurmikla angist, sem eðlilegt var. Varð liún algerlega miður sín af afléttislausri sorg. Ekki er Jiess getið, livernig Jieir Jirír, er fyrst dóu, bafi snúizt gagnvart hjúkrunarkonunni, en A. N. reyndi með öllum uppbugsanlegum ráðum að tala um fyrir benni og hugga liana. Meðan líkami lians var að blána meir og meir, kallaði bann lijúkrunar- konuna aftur og aftur til sín og vottaði lienni fyllstu fyrirgefningu sína og á margvíslegan liátt. Síðast lagði bann svo fyrir, að ef Jiað yrði meybarn, sem konan lians fæddi, Jiegar bann væri dáinn, þá skyldi barnið bera nafn bjúkrunarkonumiar. Með þessu skyldi bún vita með fullri vissu, að bann dæi með bróðurkærleika í hjarta til bennar. Eiginmaður sögukonu minnar kom daglega í sjúkra- búsið til A. N. þann tíma, sem bann lifði og gat Jiess, að í stað þess að þurfa að uppörfa, liefði bann sjálfur verið uppörfaður af trúargleði bins deyjandi manns •— og Jiannig dó'hann. 6. september 1936 var A. N. borinn til grafar, en 6. okt. fæddi ekkjan meybarn og var Jiví gefið nafn hjúkunarkonunnar, samkvæmt ósk lians. Röddin, sem ekki varð þögguð niður Réttarböldunum var lokið. Nú sáust Jieir í síðasta skipti, ákærandinn og sakborningurinn. Sakborning- urinu, er nú var búið að dæma sekan, liorfði með djúpri alvöru í augu ákæranda síns og sagði: Ég er glaður yfir því að þurfa ekki að lifa með samvizku Jiína. Síðan gengu þeir bvor sína leið. Um miðja nótt bylti ákærandinn sér eirðarlaus í rúminu. Síðustu orð mótstöðumanns lians gáfu lion- um engan frið. Hann sá allt réttarfarið fyrir sínum innri augum, frá fyrstu málsupptöku. Og svo Jietta dekksta og alvarlegasta: Jiegar hann lagði fingur sinn á Biblíuna og vann eiðinn. Síðan hljómar sama orðið í liuga bans: meinsærisrnaSur! Nokkrum vikum seinna flutti liann til Ameríku. Þangað flýði hann undan ásökunum samvizkunnar. 1 svimandi ysi og önnum hinna stóru lieimsborga Vesturálfu, beyrði bann orðin bljóma sér stöðugt fyrir eyrum: Ég er glaSur aS þurfa ekki aS lifa meS þína samvizku. Að lokum varð Jiessi Jjjáning of þung fyrir liann, svo að bann varð að bverfa aftur heim til Evrópu. Hanu leitaði dómarann uppi og talaði um allt við bann. Dómarinn áminnti hann alvarlega. Það varð til Jiess að hann játaði synd sína fyrir Guði. I fangels- inu varð hann ábugasamur sálnaveiðari er leiddi marga menn til Krists. Og svo ert Jiað J)ú, lesari. Hefir þú líka vonda sam- vizku? Ef til vill er það aðeins lítil synd, t. d. göinul „nauðlygi“, er ásakar samvizku Jiína í dag. Vinur minn, lítið sár Jiarf græðslu, alveg eins og það stóra. ef ekki á að verða meinsemd úr því. En græðslulyfið er: að játa synd sína fyrir Kristi og fá hana fyrirgefna. Mikill málarekstur varð út af bessum sorglega at- burði og margir blaðamenn tóku liörðum liöndum og miskunnarlausum á málinu. En mitt í binum liarð- vítugustu skrifum dagblaðanna var framkoma liins kristna manns rómuð mjög. Meðal annars settu dag- blöðin Jiessi orð í stórletraðar fvrirsagnir: Svona deyr kristinn maSur! En bæta má binu við: Svona fyrirgefur kristinn ma&ur, og það er ekki síður athyglisvert. 53

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.