Afturelding - 01.12.1959, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.12.1959, Blaðsíða 13
AFTURELDING És: fann livíld. Ég hcyrði rödd, er vifikvœmt viS mig sagSi: „Ó, veiztu, barn, hvaS leiS ég fyrir þig, á mig f)ín vegna kröm og kvöl ég lagSi. Ó, kom, mitt barn! Ó, heyr, ég elska þig!“ eint mun ég gleyma þeim áhrifum, sem þessi sálm- ur hafði á mig, þegar ég heyrSi hann sunginn í fyrsta sinn. Mér fannst hvert orð vera sagt viS mig. Ekki af þeim, sem söng, heldur af Jesú. „Ó, kom mitt barn! Ö, heyr ég efska þig.“ Ég hugsaSi meS söknuSi til hernsku- áranna, sem liSin voru. Áranna, sem geymciu svo margar fiiartkærar minningar um systkinin þrjú, föSur og móSur. Ég minntist stundanna þegar mamma kenndi okkur börn- Unum aS biSja og tala um allt viS barnavininn Jesúm. Hann vissi allt. Hann vissi um litla barniS, sem marga nottina gat ekki sofiS þegar stormurinn lamdi gluggaun °SI hugurinn dvaldi viS skip á úfnum býlgjum úthafs- ms. Á skipinu var pabbi og heimkomu hans þráSi ég heitara en orS fá lýst, en þaS munu sjómannabörnin skil ja bezt. efdhaf. En þaS sem var einhvers virSi brann ekki. GulliS, ef eitthvaS var, tók meistarinn í sína hönd. MeS öSruin 0rSum, ég leystist frá því gamla, öllum áSur unnum verk- um, til aS geta siglt fram á viS mót því fullkomna og séS meiri árangur, stundina sem er aS líða. ÞaS sem skeði varS til mikilhp- auSmýkingar fyrir stolt og stundum dramblátt eSli mitt. Nýja kerið’ átti að ^fennast í glóSarofninum og koma þaðan sem nýmótað ker- AS engu gert, sundurmariS og óverðugt sýndist mér baS vera. en þaS varS aS skrifast á reikning þess, er tók það í þjónustu sína. Eftir eldraun þessa varS vakningin staSreynd. Sigur uPprisukraftarins yfir öllum andavöldum, sem tilheyra böfðingja myrkursins, ásamt öllum sjúkleika var full- boininn. Trúin á þetta varS meira sameinuS mínu and- leRa lífi. Ekkert er ómögulegt fyrir þann, sem trúir. Ég hef fengið að reyna orð Páls postula í Post. 20:24, Sem virkileika í lífi mínu: „En ég met lífið einskis virSi fyrir sjálfan mig, ef ég bara má enda skeið mitt og bjónustuna, er ég tók við af Drottni Jesú. að vitna um fagnaðarerindið um Guðs náð.“ Sitfríður Á. JóiiKdóttír Ó, hversu yndislegt var þá að biðja til Jesú, sem eitt sinn hafði hastaS á vind og sjó, svo að það varð blíða- logn. I Matt. 25;1, er talað um visar og fávísar meyjar. Fimm voru hyggnar en fimm fávísar. Allar höfðu þær lampa og vissu að brúðguminn mundi koma, én aðeins fimrn þeirra höfðu búið lampa sína og tekið olíu í ker sin. En hinar fávísu tóku lampana, en enga olíu. Er brúSgum- anum dvaldist syfjaði þær allar og þær sofnuðu. Um mið- nætli var kallað: Sjá, brúSguminn kemur! GanffiS út til móts við bann! I>á vöknuSu meviarnar allar ocr biuggu lampa sína. Hvílík stund gleði og hamingju hefur það ver- ið fyrir hinar hyggnu, en stund sorgar og örvæntingar fyrir hinar fásvísu, er þær sáu hin olíulausu ker og vissu að enga olíu var aS fá lengur. BrúSguminn var kominn. Tíminn til undirbúnings var liðinn. Veizlan var að befjast og dvrunum var lokað. Þessi frásaga Riblíunnar, sem er líking upp á endur- komu Krists, hafði mikil áhrif á mig. Eg gerði mér grein fvrir að ég varS að eignast sjálf olíu á lamjia minn. Ég skildi að Ijós annarra — trii og reynsia annarra, var ekki mín trú og reynsla. Ég varð að trúa sjálf og taka á móti Jesú og fyrirgefandi náS hans ef hún átti aS koma mér að gagni. Árin liðu. Ég stóð á krossgötum og varð að velia hverj- um ég vildi þióna. í sál minni töluSu tvær raddir. Önnur sagði mér að það væri nægur tími. Ég væri ung og hefði allt lífið framundan til að athuga þetta mál og taka af- stöðu til þess. ÞaS væru líka svo margir. sem litu niður á þá, sem trúa og það væri ekki skemmtileg tilfinnipg fyrir unga stúlku. Hin röddin laðaði mig að gera Jesúm Krist að leið- toga lífs míns, hvað sem aðrir segðu eða héldu um mig. Ég skildi að tíminn er dýrmætur og að liðin stund kemur ekki aftur. En samt sló ég vali mínu á frest. Ég þaggaði niður þrá mína, þótt ég vissi að í fylgd með Jesú fengi ég frið og hamingju. 77

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.