Afturelding - 01.04.1981, Blaðsíða 11
Sýnishorn úr þremur
biblíuútgáfum
Sálm 51:7—11: (úr Guðbrands-Biblíu)
Sia þu/ul af synðsamligu Sæðe em eg
g>etenn/Og i Synð gat mig min Moðer.
Sia/þu elskar Sanlcikcnn sem hulenn
liggur/Þu lætur mig vita þan heimugliga
Visðom.
Afleys mig með Isopo/so að eg
hreinsunst/Þuo þu mig suo að eg
Sniahuitur verðe.
Lat þu mig fa að heyra Fögnuð og
gleðe/Suo að þau Beinen glaðuær verðe/
sem þu hefur suo i sunðr krameð.
Burt snu þinu Anðlite fra minu
Synðum/Og afma þu allar minar Mis-
gjörðer.
Lúk 24:12—15: (úr Guðbrands-Biblíu)
Enn Petur stoð upp/og hliop til Graf-
arinar og laut þar in/og sa Linlöken
etntöm liggia/gieck burt/og unðraðe mð
sialfum sier/huernen þ være skieð.
Og sia: tueir af þnt geingu þan saa ðag
*tl nockurs Kauptus/þ er var fra Jeru-
salem rums fertige skeiða/hus eð Emahus
var að nafne. Og þr voru að tala sin a milli
tttnm alla þa hlule/sm við höfðu borit. Og
þ skieðe þa þr ræððust við/og spurðust a
sin i millum/at sialfr Jesus nalægðist þa/
°g gieck jafnframt þm.
Róm 5:1—4: (úr Guðbrands-Bibliu)
Af þvi vier erum nu Riettlætter fyrer
truna/þa höfum vier Frið hia Guðe fyrir
DROTTIN vorn Jesum Christum, Fyrer
huern at vier höfum og til göngu i Trune
hl þessarar Naðar/þar vier jne stonðum/
°g hrosum oss af Von þrar tilkomanðe
Oyrðar/er Guð mun giefa. Enn eige cin-
asta þ/helldur hrosum vier oss eimen lika
af Hörmunguum/ af þui vier vitum það
Hörmung aflar Þolinmæðe/ en Þolin-
mæðe aflar Kennslu/ en Kennsla aflar
Vonar.
1584
Sálm 51:7-11:
Sjá, i misgjörð er eg fæddur
og í synd gat mig móðir mín.
Sjá, þú hefir þóknun á hreinskilni hið
innra
og í fylgsnum hjartans kennir þú mér
vizku!
Hreinsa mig mcð ísóp, svo að eg verði
hreinn;
þvo mig, svo að eg verði hvítari en
mjðll.
Lát mig heyra fögnuð og gleði,
lát kætast beinin, sem þú hefir
sundurmarið.
Byrg auglil þitt fyrir syndum mínum
og afmá allar misgjörðir mínar.
Lúk 24:12-15:
En Pétur stóð upp og hljóp til grafar-
innar, og er hann gægðist inn, sá hann
líkblæjurnar einar; og hann fór heint og
undraðist það. sem við hafði borið.
Og sjá, þennan sama dag voru tveir af
þeim á ferð til þorps nokkurs, sem er hér
um bil sextíu skeiðrúm frá Jerúsalem, að
nafni Emmaus, og voru þeir að tala sín í
milli um alt þetta, er við hafði borið. Og
svo bar við, er þeir voru að tala saman og
ræða um þetta, að sjálfur Jesús nálgaðist
þá og slóst í ferð með þeim.
Róm 5:1—4:
Réttlættir af trú höfum vér því frið við
Guð fyrir Drottin vorn Jesúm Krist, sem
vér og höfum aðgang fyrir með trúnni til
þessarar náðar, sem vér stöndum í, og vér
hrósum oss af von um dýrð Guðs; en ekki
það eitt, heldur hrósum vér oss líka af
þrengingununt, með því að vér vitum. að
þrengingin verkar þolgæði, en þolgæðið
fullreynd. en fullreyndin von.
7 Sjá, sekur var ég, er ég varð til,
syndugur, er móðir mín fæddi mig.
8 Sjá, þú hefir þóknun á hreinskilni hið
innra,
og í fylgsnunt hjartans kennir þú mér
visku!
9 Hreinsa mig með ísóp." svo að ég verði
hreinn,
þvo mig, svo að ég verði hvítari en
mjöll.
10 Lát mig heyra fögnuð og gleði,
lát kætast beinin sem þú hefir
sundurmarið.
11 Byrg auglit þitt fyrir syndum mínum
og afmá allar misgjörðir ntínar.
leysu eina og trúðu þeim ekki. 12Pétur
stóð þó upp og hljóp til grafarinnar,
skyggndist inn og sá þar líkklæðin ein. Fór
hann heim síðan og undraðist það, sem við
hafði borið/
Vertu hjá oss
13Tveir þeirra fóru þann sama dag til
þorps nokkurs, sem er urn sextíu skeið-
rúm8 frá Jerúsalem og heitir Emmaus.
14beir ræddu sín á milli unt allt þetta, sent
gjörst hafði. 15Þá bar svo við, er þeir voru
að tala saman og ræða þetla, að Jesús
sjálfur nálgaðist þá og slóst í för með þeim.
1 Réttlættir af trú höfum“ vér því frið við
Guð fyrir Drottin vorn Jesú Krist.
2Fyrir hann höfum vér aðgang að þeirri
náð, sem vér lifum í, og vér fögnum8 í von
um dýrð Guðs. 3En ekki það eitt: Vér
fögnum' líka í þrengingunum, með því að
vér vitum, að þrengingin veitir þolgæði,
4en þolgæðið fullreynd, en fullreyndin
von.
1981
1912