Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 32

Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 32
’ ÞaÓ sem p>abbi gerir er rétt!’ Ef pabbi fær sér glas af víni í dag, hvað drekkur Palli pá eftir 10 ár? Við foreldrar erum fyrirmynd barna okkar. Ekki síst hvað varðar drykkjuvenjur. Ef mamma og pabbi drekka vín með mat og við hátíðleg tækifæri, álíta börnin það eðlilegt og rétt. Afstaöa Palla til áfengis mótast af hegðun foreldranna. Og hann getur orðið háður því. Bindindi er traustur grunnur til að reisa á framtíð barnsins. Við foreldrarnir berum ábyrgðina! BINDINDI BORGAR SIG Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 — 105 Reykjavík, sími 83533

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.