Afturelding - 01.04.1982, Qupperneq 32

Afturelding - 01.04.1982, Qupperneq 32
’ ÞaÓ sem p>abbi gerir er rétt!’ Ef pabbi fær sér glas af víni í dag, hvað drekkur Palli pá eftir 10 ár? Við foreldrar erum fyrirmynd barna okkar. Ekki síst hvað varðar drykkjuvenjur. Ef mamma og pabbi drekka vín með mat og við hátíðleg tækifæri, álíta börnin það eðlilegt og rétt. Afstaöa Palla til áfengis mótast af hegðun foreldranna. Og hann getur orðið háður því. Bindindi er traustur grunnur til að reisa á framtíð barnsins. Við foreldrarnir berum ábyrgðina! BINDINDI BORGAR SIG Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 — 105 Reykjavík, sími 83533

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.