Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 34
28
fullkomna s’g’ur., hefir látið ljós hinnar full-
komnu náðar skína. Við heimsókn hins sigr-
ancli frelsara færðist dýrðarbirta yfir ríki hinna
dánu.
Þegar kristnir menn hafa hugsað um burt-
för sína héðan og um leið til heimíerðar, þegar
þeir hafa hugsað um, hvar þeir ættu aö dvelja
eftir dauðann, þá hefir þetta verið fögnuður
tírúar þéirra, hin mikla fagnaðartrygging, að
þeir ættu að fara þangað, þar sem Jes,ús hafði
sjálfur komið. Ferðinni var heitið til þess stað-
ar, sem Jesús hafúi vígt.
Ég segi »staður«, ég tek þannig til orða, al-
veg eins og ég, er ég tala u,m hið andlega, segi
»upp« og »niður«. Eg nota hin mannlegu orð
um leið og ég veit, að hugur minn leitar þess,
sem er ósegjanlegt og óumræðilegt.
Ég vil benda mér og öðrum á, þetta mikla
fagnaðarefni. Hvílík birta yfir burtför vorri, er
vér vitum, að vér förum þangað, sem Jesús hefir
verið, vér förum til þeirra heimkynna, sem hann
hefir vígt. Þetta er hinn mikli fögnuður þeirra,
sem deyja í Drottni.
Þangað er ferðinni heitjð. Þar eiga þeir að
vera. Hve lengi? Milli dawð'cms og d&msins.
Það mutt sjást á hinum mikla degi, er Drott-
inn birtist í dýrð sinni, að hinum dánu er ekki
gleymti.
Jesús hefir unnið hinn mesta sigur, og sú