Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 39
33
og hún er játning. Vér tölum um það, sem hef-
ir borið við og vér játum trú vora á það, sem
er í vændum.
★
Þegar ég tala um upprisa holdsins, tala ég
um það, sem er í vcendum. Þet.ta skulum vér
hafa hugfast, er vér tölum um líf eftir dauð-
ann. Iíér erum vér nú í dag. En á undan oss
eru margir farnir héðan, margir eru dánir í
Drottni. Hvar eru þeir nú? Hvaða svar er kristn-
um mönnum gefið? Hvar eru þeir, sem í Drottni
eru dánir? Þeir eru í dánarheimum, en þeir eru
þar heima hjá Drottni. Þeir bíða í þessum heim-
kynnum, þangað til þeir rísa upp og fá sinn
dýrðarlíkama. Og þá verður ailt fulUcomin dýrð,
fidlkonvinn sigur, eilíft líf í allrí smni fulUcomn-
un. Þeir, sem í Drottni eru dánir, eru heima
|
hjá Drottni. En vér, sem trúum á hann, vér
sem lifum honum, vér erum líka heima hjá
Drottni. Hinir dánu heima, hjá Drottni, þar sem
þeir eru nú. Vér, sem nú lifum hér, heima hjá
Drottni, þar sem vér erum nú. Vér erum, í sama
söfnuði og lofsyngjum hinum sama Drottni. Þaö
er aðeins þunnt tjald á milli, fortjald dauðans.
Það líður aðeins lítil stund, þá lýkur voru skeiði.
Þá er ferðinni heitið þangað, þar sem vér bíð-
um hinnar dýrlegu upprisu.
Þeirri upprisu er lýst í 1. Þess,. 4. kap. Þar
er svo sagt: »Þeir, sem í Kristi eru dánir, munu