Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 42
36
er þeir tala um hið eilífa. Guð vill, aó allir vörði
hólpnir. Mönnunum er gefið vald. til þess að
velja eða hafna. Mennirnir taka sína ákvörðun.
En um allt þetta vil ég tala í kærleika og ég
vil í þessu sem öðru snúa máli mínu til hans
sem er kærleikurinn og biðja: »Guð, vertu oss
öllum syndugum líknsamur«.
En aldrei þori ég að víkja frá orði Guðs.. Ef
ég fylgi orði hans, tsé ég til vegar, það er sól
yfir veginum. En hverfi, ég frá orði Drottins
er ég kominn í klettaklungur, ég er í rökkri,
en ekki í sólarbirtu.
Ég les Guðs orð og ég le,s. það, sem þar er tai-
að um dánarheima. Þar er trú í kærleika, þar er
s.ta,rf og hin fegursta eftirvænting. En í dán-
arheimum er einnig varðhald. Jesús. kom þang-
að og prédikaði fyrir öndunum í varðhaldi (1.
Pét. 3, 19.). Þar ern margar vistarverur.
★
Eft,ir dauöa sinn steig Jesús niður til heljar.
Þvínæst reis hann upp. Um þetta. hugsa kristn-
ir menn með gleði trúarinnar. Eftir dauða vorn
eigum vér að dvelja í dáinarheimum. Þar eigurn
vér að bíða dýrlegrar upprisu. Vér byggjum
þetta á þeirn fyrirheitum, sem oss eru gefin
vegna þess, sigurs, sem unninn er. Einn hefir
risið upp. Jes'i-s er upjorisinn.
Frá þessu er skýrt í guðspjöllunum,. Um þetta
vitnar prédikun lærisveinanna.. Hver er stefnu-