Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 102
96
Biblíufelagið alls 13485 ejntök af Heilagri Ritningu,
en 9393 aiið 183G og 5195 árið 1935. Nýlega var iokið
nýrri utgáfu á Biblíunni á portúgölsku, þýðingu
Figueiredos, eftir þriggja ára starf.
Fyrs.tu mánuðir ársins 1937 voru erfiðir biblíufar-
andsölunni á Italíu, en úr þvi bættu samningar milli
Bibliufélagsins or rikisstjórnarinnar. í maí-mánuði,
])egar bil)líusalarnir gátu tekið aftur til starfa, voru
seld yfir 10000 eintök.
Hvað Þýzkaland snertir, sýna. yfirlitstölur jyrir
1936 mikið verzl’anannagn það ár, nálægt 1 milj. eintök
(380741 Biblíur, 351408 Nýja Testamenti og 202083
biblíuhlutar). Við það bætist ekki lítill fjöldi, sem
kaþólskir menn dreifa meðal þjóðarinnar, einkum ka-
þólska miðstöðin í Stutt.gárt. Einkum er mikil eftir-
spurn eftir sérstakri útgáfu, s.em nefnist Biblían fyrir
fjöldskylduna og æskuna. Biblíustofnunin I Wiirten-
berg er að undiibúa nýja útgáfu á Bibliunni. Einnig
er unnið að þýöir.gu á vuakeli, mál, sem talað er af
nálægt 50 milj. í Afríku.
»Það er ástæða til að gleðjast«, skrifar »Semeur
Vandois«, »yfir svo miklu starfi og að slíkt afl kemur
í ljós til þess ao fullnægja. þorsta mannanna. eftir orði
lífsins«.
Stcinaniir tala.
1937 b,a.fa orðiö mikilsverðir fornleifafundir í Gyð-
ingalandi. Það hefir verið ha.ldið áfram grefti í rúst-
irnar í T.akis, borg við Júdafjall, milli Jerúsalem og
Gaza. Lakis kemir einkum við sögu á dögum Hiskía
konungs og Jesaja spámanns. Gröfturinn liefir farið
fram undir stjórn Starkeys. Það merkilegasta, við gröft-
inn í Lakis er það, að ha.nn leiðir í ljós ýmislegt frá
sögu fsraels, ekki aðeins frá forsögunni og tímabilum,