Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 38
32
um? Heima lijá Drottni (2. Kor. 5, 8.). Heim-
kynru Jemra, sem í Drottni deyja, hvernig eru
þau Hvernjg er að vera þar? Það er að vera
með Drottni, finna nálæg’ð hans. Drottinn sjálf-
ur hefir helgað þessi heimkynni. Eg undirstrika
þessi orð: Steig niður til heijar.
Menn spyrja: Hvernig skilur þú þetta? Hvern-
ig utskýrir þú þetta? Hvernig stendur á þesa-
um hð trúarjátningarinnar? Ég Svara: »Það er
ems um þenna lið trúarjátningarinnar eins og
nna Ver játum, að vér trúum því, að þetta hafi
gerzt. Ver trúum á Jesúm Krist, Guðs son, get-
mn af hedogum anda, Vér trúum og vitum, að
hann á yfmnattúrlegan hátt er kominn ofan
að. Ver trúum og vitum, að fæöing hans hefir
venð með undursamlegum hætti. Hann er fædd-
ur aí Maríu mey. Þessi sami Jesús, sem þannig
er i heiminn kominn, var píndur, krossfestur"
hann do cg var grafinn. Þetta eru allt viðburðir.
Þetta eru ekki kreddur, sem menn hafa b'úið
til. Þetta hefir gerzt. Ég trúi því, að petta hafi
gerzt, og' eg trúi á hann, sem fæddist, lifði og
do. E.g trúi á hann, sem eftir dauða sinn eteig
niður til heljar. Ég trúi á han,n, sem reis upp
fra cíauðum. Ég veit, að þetta hefir gerzt. Þetta
er hmn mikli viðburður. En ég trúi einnig á
hann, sem vann hinn stærsta sigur.
hg játa trú mína, er ég tala um stórmerki
Drottins, og trúarjátningin er frás'ign, um leið