Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 36

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 36
30 festa í trú manna, örugg sigurvissa, ef menn fylgdu Guðs orði. Þar er lampinn, sem lýsir. Sá lampi logar ávallt skært. Eg les í Nýja testamentinu og finn í Lúkasar- guðspjalli orð Jesú, er hann lýsir dauða tveggja manna og dvöl þeirra í dánarheimum. Það var maður nokkur, sem Lazarus hét. Hann dó, og var borinn af englum í faðm Abrahams. Lfm líkt leyti dó ríkur maður. Hann var grafinn. Eftir dauðann opnaði hann a.ugu sín. Hvar? 1 dánarheimum, en í kvölum. Þeir dóu báðir. Þeir voru báðir í dánarheimi, annar í faðmi Abrahams, en hinn, í kvölum. Líkaminn deyr, en sál n lifir, bæði sál Lazarusar og sál ríka mannsins. Sáiir þeirra beggja, eru í dánarheim- um, og eru þár milli dauðans og dómsins. ★ Þegar vér yfirgefum líkamann cg sálin fer til dánarheima, afhlœðwnst vér. Páll post- uli talar um þetta, hann talar um, að menn afklæðist, og hann lýsir þeirri þrá, sem hjá þeim býr. Hver er s,ú þrá? Að þeir fái að yfir- klœðast, að þeir fái aftur líkama, að þeir fái að lifa í fullkomnum sigri, að þeir fái að íklæð- ast dýrðarlíkama. Postulinn þráir að yfirklæð- ast. Hann veit, að sú stund kemur, að hann fær að yfirklæðast. Þetta vita kristnir menn með sælli trúarvissu. Þeir segja, er þeir hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.