Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 66
60
vökur sinar og' erfiði, voru þau, að fá að taka
þá:tt í mót nu — og borga sitt gjald í pening-
um eins og aðrir! Það hlutskiptí kusu þeir sér
— og má af því sjá, hvort áhugi og innri glóð
hafi ekki fyllt hugi hinna trúuðu æskumanna.
Laugardagseftirmiðdag komui s,vo þátttakend-
urnir úr Reykjavík. Voru þátttakendur alls um
260. Færðist heldur líf yfir staðinn við komu
þeirra. Ennþá var sama rigning, en því sinnti
enginn. Því nú var hátíð í vændum.
Staðwrinn.
Hraungerði í Flóa er kunnugt prestsetur. Það
stendur skammt frá þjóðveginum austur, um 7
km. fyrir austan, ölfusárbrú. Er staðarlegt að
líta heim að bænum. Bæjarhús hvít og all stór
um ,sig. Falleg kirkja stendur við bæinn og setui-
tignarsvip á staðinn. Ilafði hún öll verið máluð
og prýdd, og sett í hana útskorin altaristafia,
svo nú mun hún ýkjalaust ein; fegursta sveita-
kirkja landsins.
Þarna hafði mótið aðlsetur.
Á túninu, sunnan og neðan við bæinn, stóð
stóra veítingatjaldið, sem matazt skyldi í. En,
á flötum suðvestur af því var risdn upp all mynd-
arleg tjaldborg. Stóðu þar 58 tjöld, í ferhyrn-
ing og mynduðu myndarlegt torg. 1 því horni
ferhyrningsins, sem sneri heim að bænum, var
reist hlið. Var það vafið íslenzkum fánalitum