Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 60

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 60
54 19S7. Annaö mótið var haldið á, aama stað dagana 3.—5. júlí 1937. Ekki var heldur til þess boðið opinberlega, en hins vegar öllum, heimil þátt- taka, sem þess æsktu. Urðlu þátttakendur 74. 1 þetta skipti var úrhellis rigning allan tímann, og vór höfðum ekkert samkomutj ald. Var þá það ráð tekið að tjald,a; tveim tjöldum hvoru gegnt öðru og nota það fyrir samkomusal. Geta má nærri hversu þröngt var setið, er 74 urðu að hafast við í þessum tjöldum. Þó var gleðin yfir samverunni svo mikil, að í 3 tíma sátum vér hreyfingarlaus í sömu stellingum, meðan á samkomu stóð. Eins og fyrra árið varð að bera allt vatn og allani farangur og útbúnað þátttakenda yfir ás- inn. Og allt var það gert með mikilli ánægju af þátttakendum. Þurfti ekki að borga einn eyri í vinnulaun við þetta, mót. Á þessu móti kom það fyrst. til tals, að næsta sumar skyldi haldið opinbert mót, sem öllum: yrði boðin þátttaka í. Var þegar tilnefnidur stað- ur, Hraungeröi, því séra Sigurður Páisson, sókn- arprestur þar, og kona hans, voru meðal þátt- takenda í móti þessu. Var það mál strax auð- sótt, og vakti gleði allra. Vér fengum, einnig að reyna á þessu móti að blessun Drottins auðgar. Trúaðir styrktust í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.