Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 70

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 70
64 og virciing' allra mótsgesta hlaut hún að laun- um f-yrir erfiði sitt og umhyggjusemi. Séra Sigurður Pálsson gerði sitt til að auka á vellícan mótsgesta, á allan hátt sem hann mátti. Er |jað þó ekki létt verk að vera húsfaðir 260 manna. Og ekki mundi ytri rammi mótsins hafa tekizt svo vel, ef ekki hefði notið gestrisni þeirra hjóna. Pannig voru þá staðhættir allir og ytri kring- umstæður, sem mótið sjálft átti við að búa, Mótið. Ég veit. ekki hvort ég hefi verið einn uim það, en samt var það svo, að þessi laugardagseftir- miðdagur fannst mér vera aðfangadagur. Tvennt var það, sem, að því stuðlaði. Annars vegar annir þær og undirbúningur, sem fram fór í Hraungerði. Þar var allt á þönum, því kl. 6 mátti ekkert vera ógert. Og hins vegar var það, að hátíð var fram undan, hótíð, sem ein- mitt byrjaði kl. 6, eins og jólahátíðin hafði byrj- að fyrir mér, frá því ég var barn. Ég hlakkaði innilega til samverustundanna, í öruggri full- vissu þess, ao Guð mundi gefa oss blessunar- ríkar stundir. Ég vissi, að það bafði verið beðið mikið og innilega fyrir mótinu, og því væri bless- un Guðs vís. Hvort ég hefi verið einn um aðfangadagstil- finninguna veit ég ekki, en hitt veit ég, að ekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.