Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 70
64
og virciing' allra mótsgesta hlaut hún að laun-
um f-yrir erfiði sitt og umhyggjusemi.
Séra Sigurður Pálsson gerði sitt til að auka
á vellícan mótsgesta, á allan hátt sem hann
mátti. Er |jað þó ekki létt verk að vera húsfaðir
260 manna. Og ekki mundi ytri rammi mótsins
hafa tekizt svo vel, ef ekki hefði notið gestrisni
þeirra hjóna.
Pannig voru þá staðhættir allir og ytri kring-
umstæður, sem mótið sjálft átti við að búa,
Mótið.
Ég veit. ekki hvort ég hefi verið einn uim það,
en samt var það svo, að þessi laugardagseftir-
miðdagur fannst mér vera aðfangadagur.
Tvennt var það, sem, að því stuðlaði. Annars
vegar annir þær og undirbúningur, sem fram
fór í Hraungerði. Þar var allt á þönum, því kl.
6 mátti ekkert vera ógert. Og hins vegar var
það, að hátíð var fram undan, hótíð, sem ein-
mitt byrjaði kl. 6, eins og jólahátíðin hafði byrj-
að fyrir mér, frá því ég var barn. Ég hlakkaði
innilega til samverustundanna, í öruggri full-
vissu þess, ao Guð mundi gefa oss blessunar-
ríkar stundir. Ég vissi, að það bafði verið beðið
mikið og innilega fyrir mótinu, og því væri bless-
un Guðs vís.
Hvort ég hefi verið einn um aðfangadagstil-
finninguna veit ég ekki, en hitt veit ég, að ekk-