Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 44

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 44
38 er á hlýddu, vildu ekki heyra meir um þetta, aðrir vildu heyra áframhald næsta dag. Nokkr- ir tóku þegar í stað trú. Þannig er það enn í dag, þar sem ákveðin trú er boðuð. Margir segja nei, aðrir segja já. Þessi boðskapur hvarf aldrei frá lærisvein- unum. Páll fékk einu sinni tækifæri til þess flytja varnarræðu frammi fyrir Agrippu kon- ungi. Þar var fangi í áheyrn hjá konungi. Hann horfist í augu við konunginn og segir: »Hvernig farið þér að telja ótrúlegt, að Guð uppveki dauða?« Þannig notar hann tækifærið til þess að vitna um Jesúm. Þetta var þungamiðjan í prédikun Páls. Jesús upprisinn.. En lærisveinar Drottins skulu einn- ig rísa upp. Þetta er enn í dag fagnaðarerindi kristinnar kirkju. Hinn mesti sigur er unninn., er Jesús reis upp frá dauðum. En þessum sigri fylgir fyrirheitið, að þeir, sem fylgja Drottni, skuli einn:g mæta honum í upprisunni. Virðum fyrir oss heilagt orð, er segir svo: xEn ef andi hans, sem vakti Jesúm frá dauð- um, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist Jesúm frá dauoum, og gjöra lifandi dauðlega iíkami yðar fyrir þann anda hans* sem býr í yður«. (Róm,. 8, 11.). Það er þess vert, að vér undirstrikum hvert orð í þessu versi. Guð vakti Jesúm frá dauðum, og ef andi Guðs býr í oss,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.