Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 86

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Blaðsíða 86
80 mynda svo aftur synodu. Æðsta stjórn þjóðkirkj- unnar er svo í höndum aðalsynodu (The General Assembly). Söfnuðurnir kjósa fulltrúa þangað, og eru fundirnir haldnir í maí ár hvert. Synodan stjórnar kirkjunni, án nokkurra afskipta ríkis- valdsins. Hún kýs forseta til eins árs í senn og hefir auk þess lögfræðilegan ráðunaut. Aðal- synodan hefir margar stjórnarskrifstofur. Kirkjan vai’ð fjárhagslegá, óháð ríkinu árið 1925. Geysilega miklir sjóðir kirkjunnar og eignir voru fengnir kirkjunni til algerra umráða. Vér kynn- umst því hér blómlegri frjálsri þjóðkirkju, sem ekki hefir mætt neinum þeim erfiðleikum, sem venjulega er spáð ao mæta myndi kirkjunni yrði hún sjálfstæð. b) / Hollandl er einnig frjáls þjóðkirkja. 1 borgunum eru margar fríkirkjur. En þjóðkirkja Hollands er reformert. Skipulag kirkjunnar er nokkuð sérstætt. Henni er stjórnað af synodu. Synodan er ekki skipuð kosnum fulltrúum, held- ur er það kirkiustjórn, skipuð af kirkjuyfirvöld-. unum sjálfum. Ríki og kirkja eru óháð hvort öðru. Og þó nýtur kirkjan verndar ríkisvalds- ins. Kristindómsfræðsla er engin í skólum rík- isins. En ríkið hefir leyft einkaskóla með krist- indómsfræðslu, og þeir hafa dregið mjög frá ríkisskólunum. Ríkið veitir þeim einnig f járhags- styrk. Rétttrúnaðar kalvinisminn í hollenzku kirkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.