Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 102

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 102
96 Biblíufelagið alls 13485 ejntök af Heilagri Ritningu, en 9393 aiið 183G og 5195 árið 1935. Nýlega var iokið nýrri utgáfu á Biblíunni á portúgölsku, þýðingu Figueiredos, eftir þriggja ára starf. Fyrs.tu mánuðir ársins 1937 voru erfiðir biblíufar- andsölunni á Italíu, en úr þvi bættu samningar milli Bibliufélagsins or rikisstjórnarinnar. í maí-mánuði, ])egar bil)líusalarnir gátu tekið aftur til starfa, voru seld yfir 10000 eintök. Hvað Þýzkaland snertir, sýna. yfirlitstölur jyrir 1936 mikið verzl’anannagn það ár, nálægt 1 milj. eintök (380741 Biblíur, 351408 Nýja Testamenti og 202083 biblíuhlutar). Við það bætist ekki lítill fjöldi, sem kaþólskir menn dreifa meðal þjóðarinnar, einkum ka- þólska miðstöðin í Stutt.gárt. Einkum er mikil eftir- spurn eftir sérstakri útgáfu, s.em nefnist Biblían fyrir fjöldskylduna og æskuna. Biblíustofnunin I Wiirten- berg er að undiibúa nýja útgáfu á Bibliunni. Einnig er unnið að þýöir.gu á vuakeli, mál, sem talað er af nálægt 50 milj. í Afríku. »Það er ástæða til að gleðjast«, skrifar »Semeur Vandois«, »yfir svo miklu starfi og að slíkt afl kemur í ljós til þess ao fullnægja. þorsta mannanna. eftir orði lífsins«. Stcinaniir tala. 1937 b,a.fa orðiö mikilsverðir fornleifafundir í Gyð- ingalandi. Það hefir verið ha.ldið áfram grefti í rúst- irnar í T.akis, borg við Júdafjall, milli Jerúsalem og Gaza. Lakis kemir einkum við sögu á dögum Hiskía konungs og Jesaja spámanns. Gröfturinn liefir farið fram undir stjórn Starkeys. Það merkilegasta, við gröft- inn í Lakis er það, að ha.nn leiðir í ljós ýmislegt frá sögu fsraels, ekki aðeins frá forsögunni og tímabilum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.