Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 39

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 39
33 og hún er játning. Vér tölum um það, sem hef- ir borið við og vér játum trú vora á það, sem er í vændum. ★ Þegar ég tala um upprisa holdsins, tala ég um það, sem er í vcendum. Þet.ta skulum vér hafa hugfast, er vér tölum um líf eftir dauð- ann. Iíér erum vér nú í dag. En á undan oss eru margir farnir héðan, margir eru dánir í Drottni. Hvar eru þeir nú? Hvaða svar er kristn- um mönnum gefið? Hvar eru þeir, sem í Drottni eru dánir? Þeir eru í dánarheimum, en þeir eru þar heima hjá Drottni. Þeir bíða í þessum heim- kynnum, þangað til þeir rísa upp og fá sinn dýrðarlíkama. Og þá verður ailt fulUcomin dýrð, fidlkonvinn sigur, eilíft líf í allrí smni fulUcomn- un. Þeir, sem í Drottni eru dánir, eru heima | hjá Drottni. En vér, sem trúum á hann, vér sem lifum honum, vér erum líka heima hjá Drottni. Hinir dánu heima, hjá Drottni, þar sem þeir eru nú. Vér, sem nú lifum hér, heima hjá Drottni, þar sem vér erum nú. Vér erum, í sama söfnuði og lofsyngjum hinum sama Drottni. Þaö er aðeins þunnt tjald á milli, fortjald dauðans. Það líður aðeins lítil stund, þá lýkur voru skeiði. Þá er ferðinni heitið þangað, þar sem vér bíð- um hinnar dýrlegu upprisu. Þeirri upprisu er lýst í 1. Þess,. 4. kap. Þar er svo sagt: »Þeir, sem í Kristi eru dánir, munu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.