Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 2
■59
HEIMILISVINITRINN.
Þ r i ðja skilyiðið er e 1 s k a n. Þessir fullrúar
vinnunnar, er málarirrn sýnír, era elskendur. Þau
hætta seint vinnunni, eru eflaust preytt. En )>au eru
meira eiu sanrverkamennT eins og álment ss kallað,
þau eru elskandi samverkamenn. Hjörtun eru við-
kvæmari en taugarnar. Þau vinna til þess, að h j al p a
hvort öðru; bera hvort annars byrði.
Félagslif marma útheimtir það, tfð' pfeír vinni s a m-
an. Því meiri samvinna, því betra. Og pví hlýjaríi
sem hngurinn er með samvinnendum, því ánægjulegrí
og léttari verður vinnan. “Margar liendur vinna
l'étt verk“.
Þá liefir veríð bent á h-in þrjú undirstöðuatriði.
iiins sanna lífs, kvort sem vera skal í smábýsi fátækl-
ingsins eða í skrauthýsi auðmannsims- Þau eru.;
siðgæði, vinna, ást. Þau lieimili, sem’ þetta þrent
vanta, eru á leið til stjórnleysis, en fara á mis við hið
góða, fagra og göfuga., er góð mannfelagsskipun krefst.
Engin sönn velferð getur átt sér staðílííi einstaklinga,
heimilislífí, né lííi Jíjóðanna, án þessara þriggja undir-
stöðuatriða.
Þá er nœst, að athnga möguleikann til að öðlast
svona heimili, bæði fýrir einstaklinga og mannfélagið
í lieild sinni. Einstakir menn komast oft nokkuð
langt í hina sömiu manndóms*átt. En enginn lifir,
að öllu leyti, sjálfum sér. Svo hefir þa'S veri'S frá upp--
hafi. Heimilið hefir alt af verið skoSa'S sem undir-
staðan. Þa«* er skjól og skjöldur ntaimlegrar vel-
ferð.ir.
Ekki alls fyrir löngu sa_ði ritari akuryEkjumálai