Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 4

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 4
52 JTEIMTLISVINTritlNíí.. Þeir, sem kvarta um illa stjórn — og oft með ’ylsta rétti — verða að muna ]>að, að ]>að eru þeir, sem eru með í að velja löggjafa og stjórnendur, ogsök- jn er ]>ví þeirra, ef ]>eir hafa sett brakmemii í þausæti. Sumir menn, er hingað hafa komif> til fastrar bu- setu, hafa veriö helst til stórhuga í fyrstu. — Áræði er gott, en af öllu má gera of mikið. Það et' injög æskilegt, að hafa miki'ö höfuð, ef ]>að er fult af viti, hyggíndum og ]>ekking. En se það fult af vindi, er minna í ]>að variS. v Surnir hafa hugsað of liátt í fyrstu; hafa sett sig í stórskuldir til ]>ess,- að geta haft alt í‘stórum stýl'; en stóri stýllinn heSr stundum orðiö nxinni en lítiil stýll. Það cr óhjákvœmiiegt fyrir landnemann, að ná sér í ýinsa al-nauðsynlega liluti, en ef aö hann fer ]>ar a« auki aö hleypa sér í stórskuldir fyrir ýmislegt, er hann getur án veriö, ]>á er ]>aS eitt hiö ugglausasta meðal til fess, að gera lieimili hans ömurlegt og heim- ilislífið ó]>jált og birtulítið. Hið bestaog réttasta er, a'ö taka vandraðum djarf- mannlega, og vera ákveðinn 1 að teppa fyrir lekann að fulíu, ]>ótt ]>að kunni að kosta áreynslu og sjálfS- afneitun. Til þess, a'ö geta eignast ánægjuleg heimili, ver'ö- um vér aö venja oss á, aö hafa vald yíir sjálfum oss, all-mikla sjálfs-afneitun og sparsemi, ]>ar til efnin auk- ast; me@ ]>ví rnóti eignumst vér vir'öing annara og rir'öing fyrir sjálfum oss lika, og hvorttveggja er ánægju- egu heimili al-nau'ösynlegt.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.