Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 11

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 11
SLYSFENCfÉTN MXð’UR. 59 l’á er ég- kom liöndum fyrir mig, tók ég eftir ]nú, að ég studdi þeim á andlilið á kryddsalantim, og er hann á sama augnabliki rak fingurinn upp í mig, fékk ég krampa í kjálkana, og beit í ógáti af honum fingurinu. En hann er ekki tapaður. Hann er hérna í vestisvasa mínum, í hreiuum pappír. — Gerið þérsvovel; hann er hér í sama ásigkomulagi og ég tók vi'S honum. Ég er ráðvendnismaður og vil alls ekki draga mér þumal- fingur, sem til heyrir öðrum manni. Ekki er nú alt búið enn.. Meðan við erum þarna í faðmlögum, kem- ur lögregluþjónn að okkur og hrifsar í okkur. Mér kom þegar í hug, að þetta kynni að vera einhver, er ætlaði sér að myrða kryddsalann, og af pvf, að ég tek ætíð málstað lítilmagnans, reis ég á fætur, og vildi reyna að stilla til friðar. Ef til vill, liefi ég sýnthelst til mikinn áliuga í þessum friðar-tilraunum mínum, l’ví alt í einu fann ég, að eitthvað var komið á milli tannanna á mér. Ég skirpti því út úr mér í lófa minn, og sá ]>á mér til undrunar, að það var nef. — Geri'ö ]>ér svo A>ei, það er í þessu bréfi, óvolkað ogþrifa- legt. “Þér segiö, að mér sé kent um, að hafa bitið nef- ið af lögi'egluþjóninum. Slík ásökun er fjarstæða; til hvers hefði lögreglu-þjónninn átt að vera að trana nefinu á sér upp í mig, meðan ég var að ræða við hann um íriðar-mál. “Þegar þar bættist svo við, að 5 eða 6 lögreglu- nienn ólmuðust þarna utan um mig, varð ég alveg ut- an við mig at undrun, ]>ví ég sá einn feirra detta og

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.