Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 8

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 8
56 HEIMILISVINtTRINTr. segja sögur vel valdav og syngja. smásöngva, Það er hin Jiugðnsema og affarasæla móðurlega-fræðsla. Og margan ógæfurnanninn, týnda soninn í fjar- U:egu Jandi, hafa aálmamir, er hann Jærðj við móður- knén í æslai, flutt aftur á rétta leið til dygðar, hrein- leilía og friðar- Barnaakólar vorir era sjálfsagt mikila virði, en heimaskólinn gengur dýpra til hjartans og í»au áhiif verða herlla-drjóg og ættu að vera notuð sem best. Vér höfum ýmsa erviðleika fyrir framan oss ; hin liulda framtfð flytux sjálfæagt í sliauti slnu ýmislegt mótdrægt; það er gangtir lífsins. En vér verðum að rnæta því öllu með djörfung. Til þess að létta byrði vora og gleðja oss og liressa á tímum sorga og and- streymis, þurfumvér á einhverju sterkai-aafli að halda, en vér ogvinir vorir hér geta veitt oss. En auk þess, að treysta guði, þurfum vér að eiga í sjájfum oss þrek, djörfung, þolinmæði, von og stilling til þess, að geta staðið sem mcnn í stöðu vorri. Og óslí vor er sú, að livert einasta heimili á landi þessu sé fult af andrúms- lofti velviJja, hlnttekningar, kærleika, inægju ug sannr- ar gleði, og að börnin, er alast- upp á þeim, minhist þeirra sfðar — eleki svo mjög rnikið hugsandi um fáu og fátælvlegu húsmunina — heldur með peirri angur- bHðu endurminningu, að þar hafi þau öðlast þaufrum- efni, er hið bestaí lundareinkunnum þeirra Iiafimynd- ast af; þau dýrmætu eíni, er enginn auður geturkeypt né noklcur fátækt rýrt eða spilt að fullu. Við endum svo ritgerð þessa með því, að draga saman í eina sctning aðal-efni lrennar; liún Iiljóðar

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.