Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 20
HEIMILISVINURINN.
68
skilja, koin pú fljótt og seg okkur hva'S þú aÖ gern
l\ér“.
“Mér skyldi þykja vænt uin, aö fá aö vita hver
þú ert“, mælti Charles.
“Hvaö nú, }>ú líklega etki }>ekkja mig, blessaSa
hunang. Ég fara frá gamla Mississippi meöan þú
ekki fæddist, en ég á nafn, sem er Rudolph. Ég var
kallaöur eins og langafi }>inn — já, ég var — og var
fædduv á Ðupont-landareigninni — já, ég var — og
C’olonelinn — hann var þinn gamli fööurfaðir — já
hann var — á undan stríðinu. Ég ekki fæddist þræll,
fivei, nei, ég var ekld, en ég var }>að næstum )>ví, já —*
ég var, — ég slapp rétt fyrir eitt ár — já — fæddist
bara ári eftir frelsið — slapp mátulega. Þótti liiikið
vænt um alia Duponts — }>éir vorlx góðir húsbændnr
— alt af gamli maSurinn og gamla- konan sögðu sVo,
— og var ekki skrítið að mig kom svo mátulega, ann-
urs pessi liundur liefði barið }>ig illa — hann hafði víst
—. Hann liafði ]>að í auganu, blessaða hunang og Rue
cr vinur þinn og gleymdu }>ví ekki, elsku — hunang—-
nei — gleymdu ekki‘ .
Charles varð nær því forviða viö |>essa ósaman-
hangandi sögu kynblendingsins. Faðir hans haföi
yfirgefið landeign forfeðra sinna, áður en söguhetja
vor fæddist. Hann }>ekti pví ekkert af vinnufólki fví,
er ]>ar hafði verið, nema einn eða tvo }>jóna, er faðit'
hans hafði haft sér við hönd eftir J>rælastríðið, og seni
hann galt kaup eins og öðrum húskörlum. Hann hafðí
heyrt margar sögur af lifnaðarháttum á búgarði for-
feðrasinna, en sjálfur hafði hann aldrei komið þanga'S.