Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 12

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 12
60 HEIMILTBVINUIíINN. fótbrotna og reka tannirnar svo ógætilega saman aö 2 brotnuðu. Gerið svo vel — ég hirti ]>ær. “Meira kann égekki um ]>etta mál aö segja, nema að ]>eir vildu endilega hafa mig með sér og gengu svo ]>étt, að ]>eir spörkuðu í þann yngsta svo hann kvið- slitnaði. En kyiðslitið get ég ekki sýnt. Éggatelcki komið ]>ví í pappír. Ég labbaði vitanlega með ]>eim, og nú er ég liér kominn sem srnánaður og ofsóttur písiarvottur“. Dómarinn áleit sanit, að þa'S væri gott fyrir )>enn- an ‘ofsótta píslarvott*, a'S njóta eins árs nreðis við betrunarhúss-vinnu.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.