Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 28
76_____________HEIMILTSVINURINN. __________
umhverfi a’t og héldu svo veg sinn. Ég þóttist j>á
viss um, að ]>eir hefði eitthvað ilt í liyggju gegn yður.
Ég elti ]>á. f>eir fóru inn í vínsölubúð. Ég kom mér
fyrir ]>ar, er ég gat heyrt á samtal þeirra“.
“Og þér tókst ]>aÖ?“
“Já“.
“Nú-nú?
“Takið nú vel eftir or'fium peirra- Þér skiljið, 'ef
til vill, lietur en ég, hvað þeir áttu við. Annar
mælti:
Ef hann hefir ekkf peningana í húsinu, er engu
tii hætt nema fyrirhöfninni. En ef hann hefir ]>á ]>ar,
veiðum viS vel“.
G'amli maðurinn leit hyössum augum á Charles,
og spur'Si hann í styrkari róm en áður:
“Ertu viss um, að þú hafir heyrt rétt?“
i i -r * l l
Ja .
‘ ‘Og hva’Sa meining leggur þ ú í orð þeírra? ‘ ‘
“Á ég að segja yður grun minn?“
( ( t / ( (
Ja .
“Ég ímynda mér, að menn }>essir haldi, að ]>ér
geymið peninga í húsinu ySar og hafi ákveðið a'ð
myröa yður og ræna“.
Nu sast ekki eins mikill óstyrkur á gamla mann-
ínum og áöur.
“Þétta er ]>ín skoðun?“
“já“.
“Þú hefir sýnt talsverða stilling og hyggindi. Þú
yirðist vera mjög vel greindur piltur. Setjum nú svo,