Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 22

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Blaðsíða 22
70 HEIMILISVINUKINN. ‘■'Hamingjan gxáöa! heiTa Charles, margir obkar rnenn ern orðnir stórir síðan stríðið, en mig vinur þinn. Viö af sama vöruhusi. .Já ; fitt nafn Dnpont, mitt líka; Ruciolpli Dupont; J>að mitt nafn. Mig stendur hjá þér- Hvernig með peninga? Á kúpunni?" lúkki alveg“. “ilvað mannhundurinn vilja fér? ‘ “Ég veit ]>að ekki“'. ‘‘Blessað hunung má líta kringum sig í fessuni hér bœ. Hann fullur af hákörlum, verri en í sjónum; liákarlar me'Ö liöndum og tveimur fótum — og mikiS gáfaðir til að ræna ókunnuga drengi. Nú, hvar heíir elsku-hunang hengt sig upp?“ “Ég hefi ekki séð mér út húsnæði enn“. “Nú, sjáðu, elsku-hunung; mig vinnur á banka, mig burðarmaður og sendimaður ]>ar niður frá, og }>ú finnur alt af gamla Rúa þar og mig vantar ]>ig koma og sjá Rúa‘‘. “Ég skal gera j’að“. Rúi gaf Charíes ýmsar leiðbeiningar og hélt svt> feiðar sinnar, en lét þó Charles fyrst lofa sér upp á æru og trú, að heimsœkja sig, er hann heföi ráðib séi hús- næði. Charles hélt einnig leiðar sinnar og rar að hugsa um )>enna sariifund sinn og kynblendingsins. Hann sagði brosandi vi'S sjálfan sig: “jæ-ja, ég hefi ]>ó fundið einn vin í J>essari borg“. Charles liaföi gengið spölkorn, er hann kom auga á gamla manninn, er fyrst hafði talaö til hans; en]>að vakti grunsemd hjá honum, að hann einnig sá hina

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.