Good-Templar - 01.01.1897, Page 17

Good-Templar - 01.01.1897, Page 17
18 Æðsti templar; Jón Árnason Hábæ. Varatemplar: Lárus Pálsson hómópati. G. u. t.: Jón G. J. Breiðfjörð. Ritari: Sigurjón Jónsson barnakennari. Fjármálaritari: Jón Jónsson realst. Landakoti. Gjaldkeri: Jakob Jónsson Þórustöðum. Kapelán: Gísli Jónsson Garðhúsum. Dróttseti: Jón Einarsson Þórustöðum. Vörður: Egill H. Klementsson realst. Minnivogum. Úti vörður: Ingimundur Markússon. Aðst. ritari: Jón G. J. Breiðfjörð. Aðst. dróttsetti: Páll Lárusson Sjónarhól. Fyrv. æ. t.: Guðm. J. Waage Stóruvogum. Mælt var með umboðsmanni stórtemplars Sigurjóni Jónssyni barnakennara. Br. Árni lætur að öðru leyti vel yfir þessari ferð sinni. Stúkur þær, er hann heimsótti, standa mikið ve yfir höfuð, og mega heita mannmargar eptir fólks- fjölda á þeim stöðum, sem þær eru í, enda hafa þær allar góða og ötula forvígismenn; nefnir hann helzt þessa: í Framför Nr. 6 í Garði, prestinn séra Jens Pálsson, sem allir þekki að ötulleik og starfsemi, br. Eggert Gíslason og fl. og ii. í »Vonarstjarnan« Nr. 10 br. Þorstein Gíslason, Helga Árnason o. fl. í Vonin Nr. 15 i Kefiavik br. Þ. J. Thoroddsen héraðslæknir, Guðm. Hannesson, Magnús Zackaríasson verzlunarm. o. fl. o. fl. í Djörfung Nr. 16 í Njarðvíkum hinn ótrauða og óþreyt- andi starfsama br. Árna Pálsson, Ágúst Jónsson Hösk- uldarkoti, o. fl. Hann segir þessa siðustu stúku fjölmenn- asta eptir fólksfjölda yfir höfuð, enda sé það engin furða, því trauðla muni finnast betur sameinaður vilji og hæfi- legleikar meðal ólærðra manna, en hjá þeim br. Árna og Ágúst. Segir hann að br. Ágúst muni vera eitthvert hið álitlegasta regluboða-efni, ef kringumstæður hans leyfðu honum að takast slíkt á hendur. Allar þessar stúkur hafa komið sér upp fundarhúsi og eiga þau á þann hátt, að óhugsandi er annað en þær geti haldið þeim framvegis. Hann telur yfir höfuð regluna standa vel á þessum

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.