Good-Templar - 01.01.1897, Blaðsíða 18
14
stöðum, og lætur í ljósi örugga von sína um góða fram-
tíð hennar þar.
Gaman væri að fá slíkar fréttir hvervetna að.
Reykjavik 1. april 1896.
Borgþór Jósefsson.
st. r.
Mannfjílldi
í G. T. reglunni á íslandi 1. febr. 1896.
systur ungl. bræöur samtals.
Isafold Fjallk. Nr. 1 á Akureyri 12 6 30 48
Bára — 2 Vestm.eyjum 2 9 31 42
Vorblómið — 3 Akranesi 31 5 36 72
Daníelsher — 4 Hafnarfirði 20 13 11 44
Framför — 6 Garði 11 20 33 64
Eyrarrósin — 7 Eyrarbakka 43 17 52 112
Verðandi — 9 Reykjavík 70 12 103 185
Vonarstjarnan — 10 Leiru 9 2 21 32
Morgunstjarnan — 11 Ilafnarfirði 24 8 22 54
Einingin — 14 Reykjavík 54 19 97 170
Vonin — 15 Keflavík 33 9 55 97
Djörfung — 16 Njarðvíkum 20 2 26 48
Gefn — 19 Seyðisfirði 22 5 29 56
Lukkuvon —. 20 Stokkseyri 13 » 11 24
Vetrarbrautin — 23 Mjóafirði 11 7 20 38
Jökulblómið — 24 Olafsvík 9 2 18 29
Döggin — 26 Eskifirði 4 3 13 20
Iðunn — 29 Bíldudal 3 4 13 20
391 143 621 1155
1. febr. 1895 var tala fuilorðinna
meðlima í reglunni..............' 428 156 633 1217.
Orsökin til fækkunarinnar er sú, að lagzt hafa nið-
ur á árinu 5 stúkur, sem höfðu l.febr. 1895 95 meðl. sam-
tals, en við hefir bæzt að eins 1 með 20 meðlimum.
Meðlimatalan hefir því hækkað í þeim stúkum, sem starf-
andi hafa verið.
Reykjavík 1. maí 1896.
Borgþór Jösefsson.
st. r.