Good-Templar - 01.01.1900, Blaðsíða 6
2
Eitt, sem vafalaust hefix skemt fyrir útbreiðslu „G. T.“
hér í bænum, hefir án efa verið slæm útsending, eða ef tii vill
ö,ilu heldnr gersamlegur skortur á allri reglulegri útsendingu.
Kaupendur, sem hafa enda borgað blaðið fyrir fram, hafa að
minsta kosti kvartað um, að þeir hafi ekki fengið blaðið nema
höppum og glöppum og þá mörg blöð í einu.
í’etta verður riú ekki lengur svo: bluðið kemur út reglulega
livern mánuð og verður sent út um bœ og land undir eins og
hvert tölblað er út komið.
Ihið er ásetningurinn að láta fáeinar sögur koina í blaðinu
— sögur, sem samsvara tilgangi blaðsins auðvitað.
Svo er og hugsunin, að fræða lesendur dálítið um, hvað
óru lög í regiu vorri. St. T. benti á það í 7. lið í ársskýrslu
sinhi síðast (St.-St.-tíðindin, 48. bls.) hve tíðar þrætur og ófar-
sælt þras væri í Regiunni, og að það stafaði án efa að nokkru
leyti af ókunnugleika manna á lögum Reglunnar, eða ókunnug-
leika á þeim skilningi, sem venjan, löghelguð við úrskurði,
hefir í þau lagt.
Gerið svo vel, bræður og systur, að styðja viðleitni voj-a
með því að auka útbreiðslu blaðsins!
Iiognmjöll.
Nú gengú brennivíns-lögin nýju í gildi á Nýársdag —
sællar minningar!____________________
14 kaupmenn í Reykjavík leystu leyfið. Áður verzluðu
28 nieð áfengi. Sumir láta mikið yfir þessu. Ég þegi að sinni,
bið næsta Nýárs og ætla þá að athuga, hvort iunflutningurinn
af áfengi hefir minnkað. Reynist það ekki, ja, hver er þá
ávinningurinnn ?
Má vera innflutn. minnki eða hverfi á stöku verzlunarstað.
Vafasamt, hvort vínsalan minnkar í landinu. En hvað sem
því líður, þá er það nokkurneginn víst, að fyrir þessi lög
stendur þjóðin 15—20 árum fjær algerðu vínsölubanni, en hún
stóð um þetta leyti í fyrra.