Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 5
H EIMILISBLAÐIÐ inn. og á borðinu við rúmið hans liggur opin biblía. — »Náð Drottins er ekki protin, misk- unn hans ekki á enda, hún er ný á hverjurn morgni, mikil er trúfesti pín«. (Jer. 3, 22). »Vér finnum að trúfesti Guðs hefir ekki brugð- ist, pó um stund skyggi af skýjuin« (bls. 69). Seinast kaflinn: Trúaruppeldi barnanna á heimilunum er íhúgunarefni fyrir alla pá, sem umgangast börn, og hlýtur að vera mikils- varðandi leiðbeining í peim efnum, og alvar- leg áminning ekki sízt til foreldra, sein á sérstakan hátt liefir verið falið barn sitt til umönnunar, ekki einungis í líkamlegu, heldur og miklu frernur í andlegu tilliti. »Móðirin, sem krýpur við rúm barnsins síns og biöur með pví og fyrir pví, er bezti kristniboði hverrar kynslóðar. »Mitt andans skrúð er skorið af pér« (bls. 73). Pað eru margskonar hollar bendingar og leiðbeiningar viðvíkjandi fræðslu barnanna í trúarefnum. »Frásögn uin Krist á að vera pungamiðja alls, — sá sem segir frá lronum, verður sjálfur aö hafa fundið geisla af ijós- inu hans leggja inn í sál sína. Að öðrum kosti er hann ófær til pess« (bls. 75). Hér er íhugunarefni fyrir okkur, sem börn eigum. Erum við í sambandi við mannkyns- frelsarann? Getum við talað um hann við börnin okkar af eigin reynslu? Eða stöndum við álengdar, og verða blessuð börnin okkar að gjalda pess? — Etlaust mun inörgum pykja vænt um, að heilræðavísur séra Hallgríms Péturssonar eru prentaðar í bókinni, ásamt 26 versum úr and- látssálmi hans. Ljóð hans eru okkar Islend- inga bezta eign, pegar um andlegan kveð- skap er að ræða, og eg tel pað góðs viti fyrir l’restafélag Islands, að halda peim ljóð- um fram við pjóðina. Heimilisguðrækni á vissulega eriudi inn á heimilin. Og kann eg höfundunum beztu pakkir fyrir bókina. Reykjavík, í des. 1927. Gudrún Lárusdóttir. „Alt af náð“. Alt á eg undir náð, alt er af Guði páð, sem gott og indælt er; hann veitir hnossin práð, hann gefur mátt og ráð; honum pví heiðurinn ber. Alt æ er honum háð um liiinin, sæ og láð, hið mesta. og minsta jafnt; í lengd og líka bráð hann lífsins spinnur práð, og leggur Iiel á haft. Um loft og grund og gráð er guðlegt stafróf skráð, um vizku, miskunn, mátt, sem fær úr flólcnu táð og friðað hjörtu pjáð og lágan hafið liátt. Og einnig ilt afináð, og endurlausn pví spáð, sem hlékkjum lialdið er; og að alt hrelt og hrjáð og hrakið, pínt og smáð, sjálfur Guð tekur að sér. Guð blessar sérhvert sáð, sem er í jarðveg stráð og skapar ávöxt úr; og par með dug og dáð með dygðum, gerir fjáð, og með skini og skúr. V.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.