Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1933, Qupperneq 2

Heimilisblaðið - 01.09.1933, Qupperneq 2
HEIMILISBLAÐIÐ Efnalaug Reykjavíkur Laugav. 34 — Sími 1300 Hreinsar með nýtízku á- höldum allskonar óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. — Litar einnig eftir óskum í flesta aðallitina allsk. fatnað og dúka, úr lívaða efni sem er. Kaupið R e c o r d járnhefla ekki vegna pess að þeir eru B r e z kir heldur vegna pess að þeir eru B e z t i r Verzl. B r y n j a Biðjid um myndalista Úr heimahúsum. I. Afmælisvers. Hún Dóra mín á daginn. Drottinn blessi liana. Hún er svo unaðs lagin — en ekki af hyggju og vana; hennar viska, hennar óskir mínar, hvort sem eru fremur sterkar, fínar. Hún kann að dansa dœgurflugu sporin og augun öru glansa sem árdags dögg á vorin, en ég kann ekki, Dóra, að dansa- lengur — dottar söngfugl, féllur bogastrengur. Annað, elskan, kann ég: að yrkja til þín lcvœði. Ærslum þínum ann ég af ást — og þolinmœði. •Svo bið ég, Dóra, alla fagra anda til eilífðar við þína hlið að standa. II. Til Önnu. Þú ert sómi fnns kyns, þú ert blómi á kvisti, þú ert mamrna míns vins, mildust amma og systir, dóttir mín — og brekabarn, brúðir mín um alt lijarn. Þú átt líf lians litla sonar, Ijóðafróð og ágæt, fagureyg og fágæt — fáini á siglu vonar. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti. Eitt af skáldum vorum. sem daglega neytir (»• S.* kaffibætis, scndir honuiu eftirfarandi Ijóðlínurs Inn til dala út við strönd, íslendinga hjörtu kætir, ,G. S.‘ vinnur hug og hönd. hann er allra kaffibætir. Nýjir kaupendur að Heimilisblaðinu fá skáldsög. ,Örlög ráða£ í kaupbætii'-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.