Heimilisblaðið - 01.09.1933, Side 3
9.—10. blað
Reykjavík, sept—okt 1933
XXII. ár
í eftirfarandi grein fræðir hr. Chr.
Ditlew Reventland oss um enska
stjórnmálamanninn heimsfræga
Lloyd George
Er saga hans á enda?
loyd George er um sjötugt, en hvorki veik-
— indi né hálfrar aldar hainfarir hafa megnag
að beygja hinar breiðu herðar hans. Undir hvít-
um hærum hans logar sama eldfjörið í glaðlegu>
bláu augunum hans, og sami æskuroðinn í kinn-
unum. Hann hefir að eins gildnað töluvert með
aldrinum, svo að hann líkist meir en áður sund-
urhöggnum risa — höfuð og bolur risans — á
kiðfættum dvergfótuin.
Það er freistandi, að líkja stjórnmálaferli hans
við þetta ósamræmi. Hann ber enn þann dag í
dag pólitík frjálslynda flokksins á herðum sér,
en flokkur hans, sem bera á allan pungann, er
sem fætur drengsins, sem á erfitt með að ganga,
og pví studdist flokkurinn á tímabili við jafn
aðarmenn, er notaði flokkinn að bakhjalli. En
pegar erfiðleikarnir urðu mestir og flokkaböndin
sprungu, var hann sjálfur á batavegi eftir veik-
indi, en gat ekki tekið virkan pátt í stjórnmál-
uin og varð að láta sér lynda, að undirmenn
hans hlytu ráðherrastöður, án pess að ráða hans
væri leitað. Þetta hlýtur honum að hafa gram-
ist, pví eftir pví sem erfiðleikarnir eru meiri,
vex eldmóður hans. En vera má, að petta hafi
verið happ fyrir hann. Pjóðin getur pá borið
saman starf hans og annara leiðtoga flokksins
óg metið að verðleikum.
Kuski stjórmiiálauiaðuiinn Llovd Geoige.