Heimilisblaðið - 01.09.1933, Page 7
131
HEIMILISBLAÐIÐ
liafði ekki að baki sér pá ættgöfgi né upp-
eldi, er nauðsynlegt pótti innan brezka
pingsins, til pess að menn gætu vænzt æðstu
stjórnmálastarfa. Það pótti t. d. sjálfsagt,
að peir einir hlytu slíkt, er höfðu háskóla-
náin í Oxford eða Cambridge að baki sér,
og litu með fyrirlitningu niður á allan vott
ytri tilfinningasemi. En Lloyd George var
ekki að eins Walesbúi og stoltur af að til-
heyra pessum kynbálki, er hafður var í
æöi litlurn meturn, heldur var hann og ætt-
smár, og men.tún hans af akornum skamti.
Hanu var líka tilfinninganæmur, og gerði
sér ekki far um að dylja pað, heldur beitti
pví, pvert á móti, í stjórnmálastarfsem'
sinni, og hafði hag af. En efalaust vekur
petta tímabil æfi hans almennustu samúð.
Framtíðin verður að skera úr, hvort hann
hafi verið mikill sem stjórnandi. En að
hann hafi verið mikill stjórnmálamaður,
sem pví miður er ekki ætíð pað sama,
verður varla deilt um. Til pess hafði hann
tvo kosti, sem verstu óvinir hans hafa ekki
neitað honum um, nefnilega ótakmarkað
sjálfsálit og kjark.
Sami kjarkurinn, er á yngri árurn hans
sem málfærslumanns veitti honum por til
pess að hasla hinum almáttugu jarðeigend-
endum völl, gerði honum'mögulegt, meóan
styrjöldin stóð og ástandið var ískyggileg-
ast, að halda gleði sinni og virðast áhyggju-
lausastur allra, jafnvel eftir að hann hafði
tekið ábyrgð herstjórnarinnar á sínar herð-
ar. Það var líka pessi kjarkur, er nærri pví
hafði kostað hann stjórnmálaframtíð hans,
og jafnvel lífið, meðan á Búastríðinu stóð.
Hann var mótfallinn Búastríðinu, og lét
pað álit sitt í ljós, ekki að eins í pinginu,
heldur ferðaðist fram og aftur um landið
og flutti friðarræður fyrir fjölda fólks.
pólk var víða mjög hernaðarsinnað pá,
og ákafi pess svo mikill, að hann var
oft í hættu staddur, og á fundi í Birming-
ham hefði hann víst verið drepinn af flokki
tryltra hernaðarsinna, hefði hann ekki haft
fataskifti við lögreglupjón og horfið út um
liobert Cecil, Lloyd George og Mac Donald lilusta eftir, er Bandwin, foringi íhaldsmanna, flytur ræðu.