Heimilisblaðið - 01.09.1933, Blaðsíða 21
HEIMILISBLAÐIÐ
145
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^
:
■ J*
r
■■. *
: S ‘i
v
EFTIR GRACE S. RICHMOND
IV.
Þegar Nancy seinna um kvöldið, var
komin upp á herbergið sitt, skrifaði hún
bréf til vinkonu sinnar, dr. Katrínar Ferr-
is. Það bréf gat hún ekki skrifað niðri
í stofunni, að viðstöddum þeim, sem bréf-
ið snerist aðallega um. Strav á eftir kveðj-
unni komst hún inn á aðalefni bréfsins:
VesaMngs, kœri, ganili maðurinn _ —
hvernig hcunn leit út þegar ég kom inn!
Ég sá um leið og ég kom til hans, að hann
vildi enga meðaumkvun iiafa. Holdlítill,
þreyttur og illur 'í skapi — þannig leit
hann út; og þó var vUjaþrekið bersýnilegt
í svip hans, og látbragði, og það liefir hald-
ið lífinu í honum gegnum alla þessa hryUu-
legu uppskurði og þjáningar, eins og mér
áður var Ijóst. Auðvitað iangaði mig mest
til að flýta mér til hans, svo ég gæti um-
faðmað hamn og lagt höfuð hans undir
vanga ménn — en mér var jafnframt Ijóst,
að það væri það hejmskulegasta, sem ég
gæti gert. Hann tortrygði mig -— var dauð-
hræddur um að ég mundi kernia í brjósti
um sig og fella tár yfir eymd sinni. Þá
setti ég á mig harðneskjusvip, gekk hljóð-
lega til hans„ þar sem hcrnn sat, og heils-
aði lionum vingjamlega — ekki þó of vin-
gjarnlega — þá býst ég við að honum hafi
þótt nóg wm
Eftir stutta stund var mér vísað til her-
bergis mfns. Það er skringilegt, hvernig
þessir lœknar halda áfram að skipa þeim
fyrir, sem í kringum þá eru, jafnvel þó
þ&ir sjálfir séu orðhir sjúklingar. Minn-
ingar frá œsku minni, um dr. Lynn Bruce,
komu þá skýrt fram í huga minn, þegar
hann eitt sinn mætti mömmu í sjúkra-
húss-forstofu, eftir að hafa nýiega frelsað
barn, sem vinkona mömmu átti, úr dauð-
ans greipum, og sem þakkað var hans sér-
staka dugnaði og kunnáttu. Mamma, sem
er nokkuð tilfinningarík, œtlaði að hlaupa
til hans og fara að dást að dugnaði hans
og viti. Hann rétti út aðra höndina, tú
þess að halcla henni í mátulegri fjarlœgð,
og sagði: »Haltu þér í skefjum, Barbara,
má vera að þú þurfir seinna á þvi að
hcdda.«
Þess vegna réði ég það við mig, löngu
áður en ég kom, að halda mér í skefjum,
ef ég cetlaði mér að komast af við Lynn
frænda. En hamingjan góða, hvemig var
annað en hœgt að kenna í brjósti um •hann,
niðurbrotinn eins og hann var, þegar hann
var að verða nafnkunnur lceknir, án þess
að liafa svo mikið sem heiðurspening, til
þess að liengja sig við. Sjúkrahúsið, sem
hann vann á, sem sáralæknir, var sprengt
upp i loft-árás; hann meiddist svo mildð,
að þeir gáfu hann hvað eftir annað upp.
Það eina„ sem hann gat haft von um að
geta nokkumtíma unnið, var að skrifa rit-
gerðir um lœknisfræðileg efni — enginn
mögufeiki að hann gæti starfið að nokkr-
um framkvœmdum í sinni grein. Hann var
einn af þessum grannvöxnu, sinasterku
mónnum, sem aldrei þreytast, hvað mikið
sem þeir leggja á sig — hann var altaf
tilbúinn að byrja á nýju verki, eins og
lmndur, sem er tilbúinn að grípa nœsia
bein.
Herbergið, sem frú Coon, ráðskona
frænda míns, hafði útbúið handa mér,
er þægilegt, en nokkuð skuggálegt. Þannig
er alt húsið. Það var heimili ömmu minnai ,
frú Bruce, og lá þá í miðjum bænum, þar
sem nú eru aðeins fáeín gömul hús eftir.
Þar eð Lynn frændi var ekki kvæntur
maður, var hann hjá henni þar til hann
fór til Frakklands .
Hún dó meðcm hann var þar, og var
þá ekki annað lifandi af fjölskyidunni en
hann og systur hans tvœr, móðir mín og
María frænka. Hann var þeirra yngstm.
Þegar hann svo kom heim aftur, var hann
fluttur til síns ganila heimilis, þó þaú
vœri ömurlegt, og, vegna vaxtar borgar-
innar, alt umhverfið væri bygt húsum,
nema gamli, múrgirti garðurinn. Ég kom
hingað nokkrum sinnum sem barn, áður
en ég fór í skóla jí New-York og París.
Amma mín hafði enga liugmynd um okk-