Heimilisblaðið - 01.09.1933, Blaðsíða 22
146
HEIMILISBLAÐIÐ
ar lifnaðarhætti, og ég var lienni aldrei
verulega kunnug. En frá því ég var lítil,
dáðist ég að Lynn frcenda.
Fyrir skömmu skrifaði mamma mér, að
hún kefði heimsótt Lynn frænda, og að
hann væri aumkvunarverður Vesalingur.
Alt í einu varð mér það iljóst, að þama
væri verk fyrir mig að vinna, ef aðeins
ég fengi leyfi hans til þess — og það út
af fyrir sig var vandamál, sem gaman var
að vita kvernig yrði leyst.
Herbergisþjónn frænda míns sótti mig
á stöðina — sérstaklega geðsiegur ungur
Irlendingur. Hann hafði þjónað hermönn■
um í franska sjúkraiiíisinu, þar sem Lynn
var síðast. Þar áður hafði Pat verið í her-
deild, en særðist svo mikið, að hann var
ekki sendur þangað aftur, lieldur látinn
þjóna í sjúkrahúsinu, þar sem hann hafði
legið. Hann var svo sendur heim með dr.
Bruce og yfirgaf hann ekki upp frá því.
»Vissidega fagna ég því, að þér komuð,
ungfrú,« sagði Pat, þegar við ókum heim
að húsinu í gamla hestvagninum, sem
frændi minn var vanur að nota á lœknis-
ferðum sínum. »Majorinn hefir þörf fyrir
félagsskap — þó hann geri sér ekki grein
fyrir því sjálfur.«
Þó Pat segði ekki meira, var mér það
strax Ijóst, að Lynn hafði ekki bara gert
liann að þjóni sínum, lieldur einnig að fé-
laga. Mig furðaði það ekkert. Pat var
reglulega laglegur piltur, með falleg, írsk,
gletnisleg, blá augu.
»Hefir liann alls enga félaga?« spurði
ég.
»Ekki nema dr. Mac Farland og einn
eða tvo aðra lækna, sem líta inn stöku
sinnum. Hann þarf á margskonar félags-
skap að halda, er ég hræddur um. Frú
Coon og Nara eru einu konurnar sem
liann sér — ráðskonan og þernan. Hann
er alveg ólíkur sjálfum sér, síðan hann
meiddistx
Eg fór þá að spyrja hann, og fékk ým-
islegt að vita, sem ég vissi ekki um. Það
var að lieyra, að dr: Bruce hefði reynt
að halda áfram að vinna, eftir að hann
fékk þessi voðalegu meiðsli í loft-árásinni,
þar til liann, vegna blóðmissis, hneig niður;
hefði ekki svo farið, kynni honum að hafa
batnað betur.
Svo hafði viljað til, að Pat liafði sjáif-
ur orðið fyrir sprengikídu á sömu stundu
og dr. Bruce, og áður en hann liné nið-
ur gat hann bundið svo um sár Pats, að
blóðmissir hans stöðvaðist. Þessu gat Pat
ekki gleymt og bauð að þjóna dr. Bruce
meðan hann lifði. Þegar ég hafði heyrt
þetta, lcom mér það ekki kynlega fyrir,
þó Pat væri Lynn meira en almennur
þjónn eða hjúkrunarkona.
Þegar ég kom niður til að borða miðdeg-
isverð, var ég látin fara inn í borðstofu,
en Lynn frændi fékk sinn mat færðan á
bakka inn í bókaherbergið, þar sem liann
sat í hjóla-stólnum sínum, mjög skringi-
legu áhaldi, dúðaður í alskonar umbúðir.
Miðdegisverðurinn var góður, og meðan
ég naut lians, var ég að vélta því fyrir
mér, hvernig ég œtti að fara að því að
kornast hjá að móðga liann. Mér var fylli-
lega Ijóst, að liann œtlaði mér hvorki að
vera systurdóttir sín, hjúkrunarkona eða
nokkuð annað, sem ég óskaði að vera fyr-
ir hann. Hann ætlaði að vera kurteis og
reyna að þola lieimsókn mína.
Eg t.ók með mér nokk'uð af góðum föt-
um. Satt að segja notaði ég aillangan tíma
til þes-s í liaust, að útbúa mig með falleg
föt. Þess þurfti ég með, og þar sem ég
verð að ganga svartklædd í tvö ár enn
— eftir fyrirskipun mömmu — þá fanst
mér það yrðu þó að vera falleg svört föt.
Ætlun mín var engan vegin sú, að vera
hin glaða ekkja; en þar sem Alec hafði
nú altaf haft svo mikia ánægju af þrvi
að sjá mig líta vel út, þá fanst mér
nú einhvernveginn, að ég mundi gleðja
hann með því, að halda mér eins mikið
til eins og ég hafði gert meðan liann lifði.
Hattagerða og kjólasaumakonurnar mínar
voru báðar mjög góðar og vissu hvað mér
fór vel. Sameiginlega hafði þéim tekist
að gera föt sín svo úr garði, að þegar ég
klæddist þeim, var mér starsýnt á sjálfa
mig í speglinum.
Þú veizt, Katrin, betur en nokkur ann-
ar, hve þreytt ég er á öllu öðru en að
skreyta. ekkjuna. Eg er ekki mikið fyrir
ferðalög, og ég liefi ekki fengið uppeldi
til þess að vinna neitt sjálfstætt. Skólam-
ir, sem ég var látin ganga í, voru ekki af
því tagi, sem búa ungar stúiícur undir ann-
að en ríka giftingu. Eg hefi ekki nokkra
löngun til að taka neitt fyrir, eins og svo
margar konur gera, þegar þær eru búnar
að missa sína, og eru orðnar einar eftir.
Jósefina Brendall, vinkona mín, hefir sett
á fót hattabúð, bara að ganvm sínu, þótt