Heimilisblaðið - 01.09.1933, Qupperneq 23
HEIMILISBLAÐIÐ
147
hún purfi ekki að vinna sér inn einn eyri,,
og liefir eina pessa lokuðu búð, sem konur
pyrpast að, í von um að komast í kynni
við liefðarfrúna, sem er eigandi liennar.
Olarice Warren hefir byrjað á hjálpar-
starfsemi í fátækrliverfunum, og Betty
Bradford hefir komið upp hundabyrgjuon
og grœðir á pví. En ég — mig^ langaði ekki
til að taka nokkurn lúut fyrir, pangað til
mamma mintist á Lynn frcenda- Þá rann
pað upp fyrir mér, að parna vœri verk
lianda mér að vinna, ef einungis hann vildi
leyfa mér pað. Þá gæti ég fengið ánæ.gju-
legan félagsskap með hinum göfugasta og
mentaðasta manrii, án allrar hættu fyrir
hvorugt okkar. Þú veizt, að karlmenn, af
líku tagi og ég, eru aftur farnir að líta
hýrt til mín, eins og í garrúa daga en ég
vil ekkert meira af pvi tagi. Alec og ég gáf-
um okkur vort öðru, og úr pví Guð vildi
ekki lofa mér að eiga hann áfram, pá vil
ég engan annan.
Hér er ég pá komin, og ég hefi enga hug-
mynd um, hver endirinn mimi verða.
Byrjunin spáir ekki sérlega góðu, eða hvað
finst pér? Þrátt fyrir skapvonzkuna er ég
ekkert hrædd við dr. Lynn Bruce. Maður,
sem hefir verið sérfræðingur í barnasjúk-
dómum, og svo, prátt fyrir œrið starf,
gerist sjálfboðaliði í stríðinu, til pess að
starfa í einhverju sjúkrahvsi, hlýtur að
liafa einhvers staðar viðkvœman blett, og
ég ætla mér að finna pann blett. Hann er
heldur ekki eins gamall og hann lítur út
fyrir vera; hann er ekki meira en fer-
tugur, p'ri mamma er ekki nema fvmtug.
Hun var elzt, en hann yngstur systkinanna.
Hann er alt of ungur enn til pess að vera
svona niðurpeygður.
Eg er sarmfærð um, að úr pessu má
bæta.
Þín elskandi vinkona
Nancy.
V.
Patrick Spense sagði eitt sinn við frú
Coon:
»Hvernig líst yður nú annars á hana,
ef ég má vera svo djarfur, að spyrja yður,
frú Coon?«
Frú Coon svaraði og setti um leið á sig
þóttasvip:
»Hún er alt of tilhaldsleg í mínum aug-
um. Eg býst við að honum sýnist það
sama.«
Patrick: »Já, ég veit ekki. Hann hefir
nú ekkert séð líkt þessu svo lengi — og
ef til vill aldrei. Eg hefi heldur aldrei sóð
neitt af því tagi.«
Frú Coon: »Ekkert merkilegt. Mestmegr-
is föt.«
Patrick: »Föt? — Ef ég væri spurður,
mundi ég segja, að ég sæi líka augu —
og — andlit«.
Frú Coon: »Hann vill ekki láta gera sér
ónæði; það ætti öllum að vera ljóst.«
Patrick: »Hún vill ekki gera honum
óþægindi. Ég þori að segja, að það væri
gott fyrir hapn, ef hún gerði honum dá-
lítið ónæði. Hann er altaf að megrast og
verða þreytulegri, þó hann vilji ekki kann-
ast við það. Hjartað hefir alveg yfirgefið
hann. Ef til vill getur hún komið því í
samt lag. — Ef hann þá lofar henni það.«
Frú Coon: »Karlmenn láta konur ætíð
leiða sig — konurnar búa þá til.«
Patrick: »Ekki dr. Bruce. Hann er van-
ur að segja kvenfólkinu, hvað það á að
gera. Hann er nú svona gerður. Það veit
hún. Hvernig hann lét okkur hlaupa aft-
ur og fram í sjúkrahúsinu! Eg gæti ekki
sagt honum, hvað hann ætti að gera.
Hann segir mér, hvað ég á að gera — og
horfir á mig með gráu, rannsakandi aug'-
unum sínum. Hann gegnskoðar hana lika
með þeim — og svo lítur hann af henni,
eins og —- já — eins og —«
Frú Coon: »Þú gætir eins vel sagt það
hreint út.«
Patrick: »Ég er líklega heimskur, en ég
held að hann líti undan, af því að hann
langi til að horfa áfram. en svo finst hon-
um það ekki rétt.«
Frú Coon: »Já, mikið ertu — vitlaus.«
Patrick: »Það getur vel verið, en ég get
ekki skilið það, að nokkur maður, sem
geðjast í meðallagi vel að henni, sneri sér
undan í stað þess að halda áfram að horfa
á hana.«
Frú Coon: »Irar eru viðkvæmir.«
Patrick, um leið og hann kinkaði kolli:
»Þér hafið rétt að mæla, frú Coon. Það
er betra að vera of viðkvæmur en að veia
of harðbrjósta.«
VI.
Þrír dagar voru liðnir, en gestur og hús-
bóndi voru lítið kunnugri en við fyrstu
fundi. Bruce vandist smám saman á að
sjá Nancy í kringum sig, en það virtist