Heimilisblaðið - 01.08.1919, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ
123
hlýtur að fara óhjákvæmilega, ef þú fer út
ur húsinu með tíu þúsund punda virði í
gimsteinum, þá er eg þvi miður neyddur
til að færast undan áskorun þinni hversu
réttmæt sem hún kann að vera írá þínu
sjúnarmiði.
»Bull!« svaraði Gane fullur óþols, »ekki
Vur eg tekinn fastur á gistihúsinu, þegar eg
þig ginna mig til að fara tómhentan.
“ú hefir nú einusinui leikið á mig að
ftmrki, en það skal nú ekki verða í annað
sinn«.
Payne hristi aftur höfuðið.
»Ekki get eg að því gert«, mælti hann.
»Eg skil vel, hvernig þú litur á málið; en
þó svo sé, að þú liafir einusinni skroppið
hr höndum lögreglunnar, þá höfum við
eugan rétt til að treysta því, að þú sleppir
aU af. Að minsta kosti get eg ekki tekið
þá ábyrgð á mig«.
»Ekki það ? En það gel eg?«
Payne hló góðlátlega.
»Það er nú sitthvað. Hvað átt þú i hættu
1 samanburði við mig ?«
»Nei, hejrrðu mig nú«.
Payne liélt áfram og lagði nú meiri á-
herzlu á orð sín.
»Eg tek það upp aftur. Hvað átt þú á
hættu? Hvað gerir þér það til, þótt þú
Sei’t settur inn? Þú ert búinn að sitja tvis-
Var i svartholinu og þú ált eins góða æfi
þar sem utan þess, stundum betri. íjað er
aU öðru ináli að gegna um mig. Það hlýt-
Ur þú að geta skilið, þó þú stígir ekki í
vitið«.
»Jafnvel eg ? það lætur vel í eyrum, Syd«.
^á. það efast eg ekki um. Það er líka
eg> seni hjálpað hefi til þessa, hjálpað ykk-
U' káðum og skammast mín nú fyrir það«.
Gane varð uppleitur.
»Jæja þá. Þar kom það, Þú ætlar að fara
kenna oss siði til þess að sleppa hjá
j Vh láta okkur hafa þann hlut af þýf-
v u» sem oss ber, Hvað ætlarðu að gera
* það. Skila því aftur eða hvað ? eins og
gn seg‘st hafa farið að með perlurnar. Það
nú máske ný verzlunaraðferð. En það
ætla eg að segja þér, Syd, að eg hefði al-
drei getað trúað þvi, að þú legðist svo lágt
— skilurðu nú?«
Payne hristi höfuðið enn.
»Þótt eg væri svo dygðugur sem þú
hyggur mig vera, þá gæti eg þó aldrei skil-
að þessum gripum aftur, af því að þeir eru
sem sé ekki framar til. Eg er búinn að
taka steinan úr umgerðinni og —«
Gane tók fram í fyrir honum og sagði:
»Jæja — það var vel af sér vikið, — af
manni, sem er orðinn svo göfugur í sér!«
»Já, það er næsta fallega sagt þetla sem
þú segir. En eg er því miður alt annað en
göfugur. Eg er blátt áfram hræddur«.
»Hræddur ?«
Þessi viðurkenning kom svo flatt upp á
Gane, að hann gat ekki sagt meira.
Já, það er ekki annað en hrein og bein
hræðsla, sem kemur mér til að titra svona
fyrir þvi, að einhver okkar verði gripinn
einmitt á þessari stundu. Fyrir missiri,
hefði eg getað tekið refsingunni vel, en nú
get eg það ekki. Það játa eg. Eg hefi nú í
hyggju að byrja á nýjan lei, taka aðra lífs-
stefnu«, mælti Payne. Þá hló Gane og var
næsta vantrúaður á það.
»Já, byrja þú bara, svo fljótt sem þú
getur því við komið«, sagði Gane í háði,
»við skulum ekki vera því til fyrirstöðu,
en láttu okkur fyrst tá það, sem okkur ber«.
»Það skal eg lika gera, en ekki núna.
Heyrðu mig nú, Gane, eg ætla að spyrja þig,
hvort þið Evans getið ekki gengið að nýrri
tilhögun á þessu. Þið getið hvort sem er
ekkert haft upp úr steinunum að svo
komnu máli«. Nú selti Gane dreyrrauðan
af vonzku.
»Nei, þetta gagnar þér ekki«, hrópaði
hann, »knýtti hnefana og gekk að Payne,
þessi leikaraskapur gagnar þér ekkert. Okk-
ur er annað í mun en að láta okkur lynda
fáein pund, og þú farir svo þína leið með
alt hitt, sem við höfum verið að vonast
eftir mánuðum saman. Við —«.
Payne stóð upp og setti upp þykkjusvip
og var Gane því vanari, en því elskulega